Sól í Bolungarvík

Nú sitjum viđ í sólinni út á palli hjá systur minni á Hanhóli, ţađ var grillveisla hjá henni. Hér er mynd af Ástu viđ matarborđiđ og Ingu ađ grilla. Viđ erum ađ fara ađ leggja á stađ suđur. 071

Í dag erum viđ búin ađ fara í listasmiđjuna hérna í Bolungarvík og vorum ađ skera ţar gler. Ég skar ţrenn pör af vćngjum fyrir engla eđa vćngjuđ dýr sem ég hyggst gera seinna úr leir. Ţađ er alltaf gott ađ birgja sig upp af vćngjum. Hér eru tvćr myndir úr listasmiđjunni.  025 

024

Viđ fórum líka í sundlaugina í Bolungarvík, hér er mynd af hluta af hópnum fyrir utan listasmiđjuna. Grunnskólinn er hinum megin viđ götuna og ţar er sundhöllin. Ţar er veriđ ađ byggja vatnsrennibraut svo ţađ verđur fjör hjá krökkunum í Bolungarvík á nćstunni. 033

Viđ Ásta keyrđum líka um Bolungarvík og ég tók myndir m.a. af grjótgarđinum viđ höfnina. 

Í gćr fórum viđ á Ísafjörđ og fórum á málţing í Edinborgarhúsinu en ţađ var veriđ ađ opna Nýsköpunarmiđstöđ Íslands ţar. Svo fengum viđ okkur ađ borđa í kaffihúsinu ţar og gengum um miđbćinn.

Hér er stutt vídeó af senum sem ég tók í Bolungarvík í gćr, ég tók myndir af ţví sem mér fannst fallegt en stundum er ţađ reyndar rusliđ sem heillar mig mest. Sérstaklega er ég hrifin af gámum og ryđguđu járni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband