19.7.2007 | 14:25
Ugla getur ekki veriđ í almennilegri fýlu út í kirkjuna
Ég ráđlegg fólki ađ lesa bloggiđ hjá Baldri Kristjánssyni Séra Carlos
Ţar segir Baldur :
"Séra Carlos Ferrer sem hefur veriđ settur af í Tjarnarprestakalli vegna ţess ađ fólki í annarri sókninni líkađi ekki viđ hann. Séra Carlos hefur veriđ einhver allra frumlegasti og gagnlegasti prestur ţjóđkirkjunnar......... Nú má enginn skilja orđ mín svo ađ ég vilji ađ fólk sé svipt réttinum til ţess ađ ákveđa hver messi yfir ţví. Ţann rétt á fólk vitaskuld ađ hafa og líka úrrćđi til ţess ađ losna viđ ómögulega menn. En manni hnykkir óneitanlega ţegar einhver allra gáfađasti og frumlegasti prestur ţjóđkirkjunnar verđur fyrir barđinu á almannavaldinu á međan viđ sauđirnir erum látnir í friđi."
Ég veit alls ekkert um innri mál kirkjunnar og ţekki ekkert til í Tjarnarprestakalli en ţađ sem ég ţekki til Carlosar Ferrer ţá finnst mér Baldur hafa náđ ađ lýsa honum vel. Ég hugsa ađ ég myndi taka ţátt í safnađarstarfi ef Carlos Ferrer vćri sóknarprestur minn.
Annars get ég ekkert kvartađ yfir kirkjunni hérna í Laugarnesprestakalli ţar sem ég bý, mér virđist ţar hafi veriđ mikiđ og gott starf unniđ og dóttir mín tók ţátt í barnastarfi ţar öll sín uppvaxtarár, ég held hún hafi í mörg ár ekki mátt sleppa ađ fara í barnamessu á hverri helgi og jós yfir okkur bćnum ţangađ til uppreisnarandi unglingsáranna kom yfir hana. Ég man hins vegar aldrei eftir ađ hafa fariđ í kirkju nema á fermingardaginn ţegar ég var ađ alast upp á Laugarnesveg enda foreldrar mínir fráhverfir guđstrú og trúđu bara á sćluríki kommúnista og samvinnuhreyfingarinnar.
Ţađ er ekki mikiđ í tísku hjá uppreisnargjörnu ungu fólki ađ ganga til liđs viđ ţjóđkirkjuna. Ég held ađ prestur geti ţví ekki fengiđ meira hrós en eftirfarandi orđ sem aktívistinn og femínistinn Ugla skrifađi í maí síđastliđnum á bloggiđ Fimm og ţrír um prestinn í Laugarneskirkju:
"Í Mogganum um helgina var viđtal viđ Bjarna Karlsson, snilling og sóknarprest í Laugarneskirkju. Hann fermdi mig og skólafélaga mína. Hann er svo góđur prestur og fermingarstarfiđ var svo skemmtilegt ađ ég hef aldrei getađ fariđ í almennilega fýlu út í kirkjuna síđan - sama hvađ ég reyni. Mćli ekki međ ţví ađ fólk kynnist honum vilji fólk halda neikvćđri og stofnanalegri mynd af kirkjustarfi."
Hér er Ugla ađ spila á gítar og hljómsveitin Byssupiss myspace.com/byssupiss á vakningarsamkomu femínista á Laugaveg 22 ţann 19. júní 2006 ţar sem ţćr tróđu upp undir mynd af biđjandi presti sem smarta rauđa hárkollu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Athugasemdir
Carlos er góđur drengur, hef unniđ međ honum og ţekki hann af góđu einu. Ég veit samt ekki hvort honum hafi veriđ greiđi gerđur međ ţessari bloggfćrslu Baldurs sem vill ađ sjálfsögđu bara vel. Ímynda mér ţó ađ ţađ geti reynst erfitt ađ starf eđa starfslok manns sé međ ţessum hćtti í umrćđunni. Ţarf ţó ekki ađ vera ađ Carlosi finnist ţađ, ég veit ekkert um ţađ í sjálfu sér.
Kolbrún Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 17:57
Ţakka pistilinn Salvör! kv. B
Baldur Kristjánsson, 19.7.2007 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.