Hreinn og brellurnar

Ţađ gerir illt verra hjá Hreini ađ senda frá sér yfirlýsingu ţar sem hann ver auglýsingu Jóhannesar í Bónus. Hreinn er vitur og vel menntađur lögfrćđingur međ mikla reynslu. Ţađ kemur ţví mjög á óvart ađ hann ráđist á dómsmálaráđherra međ svona orđalagi : "Björn er ţekktur fyrir brellur sínar.... hér beitir Björn ţeirri brellu ađ kenna öđrum um í stađ ţess ađ líta í eigin barn... Björn beitir líka annarri brellu"

Ţap er fjarri lagi ađ Björn sé ţekktur fyrir brellur. Ég kynntist starfsháttum Björns nokkuđ vel ţegar hann var menntamálaráđherra og ef ţađ er eitthvađ sem einkennir starfsađferđir hans ţá er ţađ heiđarleg, markviss og opin stjórnsýsla. Ţađ hefur einnig í mörg ár mátt fylgjast vel međ störfum Björns og viđhorfum hans til allra mála á vefsíđu hans. Björn hefur lagt sig fram um ađ tala viđ ţá sem eru á öndverđum meiđi viđ hann og útskýra sín sjónarmiđ. Hann hefur unniđ ţarft verk ađ gera stjórnsýslu á Íslandi nútímalegri og skilvirkari. 

Ég er sammála pćlingu Hreins um ađ orđanotkunin skattsvikamál í yfirlýsingu Björns felur í sér ţađ mat ađ veriđ sé ađ rannsaka skattsvik. Hvort ţađ er óeđlileg orđanotkun hjá dómsmálaráđherra hef ég bara ekki lögfrćđiţekkingu til ađ dćma um. Ţađ hefđi veriđ hlutlausara hefđi Björn notađ "rannsókn á  skattamálum Baugs".

En ţađ er skrýtiđ hjá Hreini ađ taka undir auglýsingu Jóhannesar og láta líta svo út ađ hún sé eđlileg breytni og orđrćđa sem dómsmálaráđherra  ćtti ađ svara. 

Hreinn segir m.a.:

Jóhannes hefur m.a. haldiđ ţví fram ađ jafnrćđisregla hafi veriđ brotin á sér og ađ hann hafi ađ ósekju mátt sitja á sakamannabekk árum saman. Í auglýsingunni segir hann ađ ţađ keyri um ţverbak ef ráđherann hyggst verđlauna einn ţessara manna međ ţví ađ fá honum ćđstu metorđ, ţ.e.a.s. embćtti ríkissaksóknara. Hvađ svo sem segja má um ţá afstöđu hans er hitt fullkomlega ljóst ađ Jóhannes hefur heimild til ađ opinbera skođun sína en ţegar hún kom fram svarađi Björn henni í engu.

 

Máliđ er einfalt frá mínu sjónarhorni.
Voldugur auđmađur sem stýrir ásamt börnum sínum einni öflugustu viđskiptablokk landsins  kaupir heilsíđuauglýsingar í dagblöđum rétt fyrir alţingiskosningar í óhróđur og dylgjur um nafngreinda embćttismenn og ćđsta yfirmann dómsmála á Íslandi, dómsmálaráđherra - ađ ţví er virđist eingöngu til ađ skađa hann sem mest í alţingiskosningum og koma í veg fyrir ađ hann verđi ráđherra ađ ţeim loknum.  Auk ţess reynir Jóhannes ađ hafa áhrif á mannaráđningar (hvern á ekki ađ ráđa sem saksóknara) í dómsmálum á Íslandi og tiltekur hverja hann vilji ekki í ákveđiđ starf. Ţetta gerir hann allt út af ţví ađ hann er ósáttur viđ mál sem hann var borinn sökum í. 

Sem sagt voldugur auđmađur sem finnst kerfiđ ekki passa fyrir sig og sína viđskiptahagsmuni leggur kapp á ađ breyta ţví međ ţví ađ kaupa sér pláss fyrir auglýsingar einmitt rétt fyrir kosningar og hrekja burt dómsmálaráđherra og embćttismenn í dómskerfi og saksóknara sem hćtta er á ađ skipi ekki málum á ţá lund sem hann vill og dćmi honum í óhag. Ég vona ađ Ísland verđi aldrei ţannig ađ auđmenn geti stillt upp sínum dómsmálaráđherrum, sínum dómurum og sínum saksóknurum til ađ dćma í sínum málum. 


mbl.is Hreinn: Dómur kjósenda um verk Björns liggur fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Leyfi mér ađ taka heils hugar undir ofanritađ. [Auk ţess leyfi ég mér ađ nefna hér, ađ ég hef í athugasemdadálki mínum svarađ tilskrifi ţínu, Salvör, á sama stađ].

Hlynur Ţór Magnússon, 17.5.2007 kl. 23:22

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála ţér. Ţú ert ansi varkár í mannlýsingum ţínum, sem er skynsamlegt. 

Júlíus Valsson, 17.5.2007 kl. 23:47

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heyr.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.5.2007 kl. 08:16

4 Smámynd: Hammurabi

Ég vildi óska ađofanritađ vćru fleipur og helberar lygar, en svo er ekki. Ţetta er svo rétt hjá ţér ađ ţađ er sárt.

Hammurabi, 20.5.2007 kl. 03:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband