16.5.2007 | 07:53
Tap Framsóknar
Ţađ kemur ekki á óvart ţó flestir vilji samstjórn Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingar. Sú stjórn myndi hafa afar mikil magn kjósenda á bak viđ sig og vera sennilega jafnstöđug og núverandi stjórn hefur veriđ. Ţegar úrslit lágu fyrir ţá vorum viđ margir Framsóknarmenn fullvissir um ađ Framsókn yrđi í stjórnarandstöđu nćsta kjörtímabil og reyndum ađ sjá ţađ besta út úr ţeirri stöđu. Ţađ er tćkifćri til ađ byggja upp og breyta vinnubrögđum og ţađ eru nú nokkur sannindi í ţeim orđum ađ allt vald spillir.
Ţađ er samt augljóslega fyrsti besti kostur Sjálfstćđisflokksins ađ vinna áfram í núverandi stjórnarmynstri en fćkka framsóknarráđherrum. Ţađ eru skiptar skođanir í Framsóknarflokknum á áframhaldandi stjórnarsamstarfi. Framsóknarflokkurinn galt mikiđ afhrođ í ţessum kosningum á höfuđborgarsvćđinu og missir ţar helming fylgis síns. Framsóknarflokkurinn tapar reyndar alls stađar en ekki nćstum eins mikiđ í öđrum kjördćmum.
Atkvćđi Framsóknar eftir kjördćmum 2003 og 2007
2003 2007
nv 4057 21,7 % 3362 18,8 %
na 7722 32,8 % 5726 24,6 %
s 5934 23,7 % 4745 18,7 %
sv 6387 14,9 % 3250 7,2 %
rs 4185 11,3 % 2080 5,9 %
rn 4199 11,6 % 2186 6,2 %
Flestir vildu stjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 08:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.