14.5.2007 | 17:34
Fengitíđ og sauđburđur hjá Steingrími
Formađur Vinstri grćnna heldur áfram ađ skemmta okkur. Í gćr var ţađ skrípóiđ á kind.is sem hann var svo hörundsár út af og sem hann heimtađi afsökunarbeiđni út af. Í dag vill hann ađ Framsóknarflokkurinn breyti sér í öryggisnet svo hann geti sjálfur hoppađ á trampólíni međ Ingibjörgu Sólrúnu. En Steingrímur er orđinn eitthvađ svo hćverskur og lítillátur frá ţví um áramótin en ţá stóđ yfir ađ hans sögn fengitíđ í stjórnmálum. Núna er komiđ ađ sauđburđi.Ţađ er gaman ađ spila núna aftur ţennan bút af orđrćđu Steingríms í kryddsíldinni hjá Agli ţann 31. desember síđastliđinn. Ţađ er smásárabót fyrir okkur Framsóknarmenn ađ Steingrímur talar af sama hroka viđ Samfylkinguna eins og hann talar viđ og um Framsókn.
![]() |
Hafa áhuga á myndun minnihlutastjórnar í skjóli Framsóknar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:38 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ var sérstaklega vont ađ Siv skyldi komast á ţing. Sú kona hefur skemmt manna mest fyrir Framsókn.
Jóhannes Benediktsson (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 00:17
Og uppíhleypingar hjá Geir! Međ ljótu stelpunum!
Auđun Gíslason, 15.5.2007 kl. 01:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.