Fyrsta prentađa bókin á íslensku

Ţann 12. apríl  áriđ 1540  kom úr prentun  Nýja-testamenti sem Oddur Gottskálksson ţýddi. Ţetta er talin fyrsta bók sem prentuđ var á íslensku. Sagan segir ađ Oddur hafi bardúsađ viđ ţýđinguna í laumi út í fjósi. Hann var skrifari hjá Ögmundi Pálssyni biskupi í Skálholti. Oddur var lútherstrúar ţó hann vćri skrifari hjá kaţólskum biskupi. Hann var reyndar líka biskupssonur, sonur Gottskálks grimma Nikulássonar sem var biskup á Hólum 1496- 1520. Hann var svo vinur Gissurs Einarssonar sem varđ Skálholtssbiskup eftir siđskiptin og fékk til ábúđar Reyki í Ölfusi leigulaust og síđar Reykholt og svo Reynistađ. Hann var ţó ekki prestur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ég á kanski eitthvađ sameiginlegt međ ţeim mćta manni .................. er móđir tveggja kaţólskra barna ţó er ég lútherstrúar og hvorki skrifari né prestur ...

www.zordis.com, 12.4.2007 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband