Blogg og stjórnmál í Víđsjá

Ég var í viđtali um blogg og stjórnmál í Víđsjá áđan. Hér má hlusta á upptökuna (aftast í ţćttinum). Guđni spjallar ţá viđ tvo moggabloggara mig og Eirík Bergmann um hvađa áhrif bloggiđ hefur á íslensk stjórnmál. Ég hef sjálf bloggađ í sex ár og fylgst međ ţróun bloggs á Íslandi - frá ţví ađ vera tómstundagaman fámenns hóps nokkurra tölvunörda sem höfđu ađgang ađ réttum grćjum upp í ađ vera algengur tjáningarmáti stórs hluta ţeirra sem tjá sig um ţjóđfélagsmál á Íslandi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband