9.3.2007 | 11:18
Baráttukvöld Bríetar 8. mars - Konan međ hýjunginn undir höndunum
Femínistar brugđu á leik á baráttukvöldi Bríetar í gćrkvöldi á Laugaveg 22.
Hér eru myndir sem ég tók á gleđinni
Ţćr má líka skođa sem "slideshow" hérna
Ég tók líka myndir í fyrra:
Myndir frá 8. mars 2006
Margir voru í skemmtilegum búningum, skreyttir límmiđum og međ svuntur. Mér fannst skemmtilegasti búningurinn um hinn lođna femínista en eins og allir vita ţá verđur mađur kaflođinn og dýrslegur um leiđ og mađur gengur femínismanum á hönd. Annars orti meistari Megas einu sinni ljóđ "Konan međ hýjunginn undir höndunum". Ég ţarf ađ finna ţann texta. Kannski ţađ sé hćgt ađ syngja hann á svona femínistablótum međ klassískum femínistalögum eins og "Sísí saumar á Susuki" og Svarthvíta hetjan mín og "Ţori, vil ég get ég".
Flokkur: Tölvur og tćkni | Facebook
Athugasemdir
Ég sé ekki betur en ađ sumar ţessar kvenna séu međ opinn munn. Ţvílíkt viđurstyggilegt klám!
Jón B Sigurdsson (IP-tala skráđ) 9.3.2007 kl. 14:47
Vćnn hýjungur á ţessari snotru fljóđ! Gćfi henni góđ skćri og Gillett til ađ snyrta sig ..... býđ varla í hinn stađinn ef ţessi er svona rćktarlegur
www.zordis.com, 10.3.2007 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.