Álag á stjórnmálamenn og kosningaskjálfti

Félagsmálaráđherra fékk ađsvif í dag og varđ ađ gera hlé á rćđu sinni. Hann var ađ mćla fyrir ţingsályktunartillögu um jafnréttisáćtlun til nćstu fjögurra ára. Ég vona ađ Magnús jafni sig sem fyrst en ţetta atvik ćtti ađ minna okkur á hve gífurlegt álag er núna á stjórnmálamenn, sérstaklega stjórnmálamenn sem eru í forsvari fyrir málaflokka og verđa bćđi ađ höfđa til kjósenda og verja gerđir síns ráđuneytis. Ţađ hefur nćdd mikiđ um félagsmálaráđuneyti síđustu mánuđi. Ég er líka á ţví ađ starf stjórnmálamanna í eldlínunni hafi orđiđ mun erfiđara međ tilkomu svo margra fjölmiđla og hinni nýju tísku í fjölmiđlun sem er eins konar sambland af gerđ heimildarefnis, söguritun og sakbendingu  sem og ţví ađ núna er bloggmenning í algleymingi á Íslandi - ţćttir eins og kompás og kastljós keppast viđ ađ toppa hvern annan í blörruđum böllum og afhjúpunum og krónikan, mannlíf og dv reyna ađ skúbba í hverju blađi međ nýju hneyksli og nýjum uppljóstrunum. Margir  ţćttir enda međ einhverjum sem grćtur sárt og harmar örlög sín  og upp hefst leit ađ sökudólgunum.  Öll ţessi yfirgengilega fjölmiđlun grefur og grefur - grefur undan valdinu og býr til nýtt vald.

 


mbl.is Ráđherra varđ ađ gera hlé á rćđu sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband