10.5.2006 | 11:40
Dagatal og myndir í geisladiskahulstrum
Ef þú átt geisladiskahulstur sem þú notar ekki lengur núna þegar þú hefur fært alla tónlistina þína á ipodinn þá getur breytt þeim í myndaramma fyrir myndir og fyrir þitt eigið dagatal. Þú velur mynd og býrð til dagatalið á þessari slóð http://flagrantdisregard.com/flickr/calendar.php , passar að haka við að þú viljir CD diskastærð og svo prentar þú út myndina á litaprentara og setur í hulstrið. Hér eru leiðbeiningar:
http://flagrantdisregard.com/flickr/calendar-instructions.php
þú getur líka sett myndir í geisladiskahulstrin og hengt þau upp á vegg. Hér eru leiðbeiningar um það: http://www.photojojo.com/content/diy/cd-jewel-case-wall-frames/
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: föndur | Breytt 27.10.2007 kl. 13:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.