Myndir og vídeó frá bruna í Sundahöfn 12. júlí 2011

"Svífur yfir Esjunni sólgulliđ ský" segir í ljóđi Reykjavíkurskáldsins og víst var fallegt í Reykjavík viđ sundin í nótt ţegar mökkinn bar viđ fjalliđ eina og liđađist eins kötlu eđa heklu eđa eyjafjallajökuls eđa grímsvatna eđa vatnafjallagos upp úr borginni sem kennd er viđ reyk í hverfi bernsku minnar, hverfinu sem ber nafn af gufunni og hitanum sem sprettur upp úr iđrum jarđar. En reykurinn í Reykjavík í morgun var mengunarbruni af manna völdum, sennilega íkveikja í dekkjaskógi á hafnarbakka en hann lagđist yfir hverfiđ mitt eins og  fyrirbođi um gosmökk og öskuský og minnti líka á brunann fyrir mörgum árum ţar sem fólk var í hćttu.

Viđ sáum reykjarmökkinn út um eldhúsgluggann hjá okkur í Sigtúni klukkan rúmlega ţrjú í nótt og  ég fór á vettvang og tók ţessar myndir milli klukkan ţrjú og fjögur. Ég tók líka nokkur vídeóklipp sem ég set síđar á vefinn:

http://www.youtube.com/watch?v=MZ1y4fQmK4E


mbl.is Hafa náđ tökum á eldinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Salvör.

Frábćrar myndir sem ţú hefur náđ af ţessum atburđi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.7.2011 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband