Fátćkari í morgun

Ć,ć, ć. Ţađ virkilega svíđur undan ţessu. Ég kíki á mbl.is og sé ađ ég er orđin miklu fátćkari og kaupiđ mitt hefur veriđ lćkkađ um nokkur prósent í dag mćlt í evrum og dollurum. Nú er dollaragengiđ 74 krónur. Ţađ var innan viđ 60 fyrir nokkrum vikum.  Ţađ er verst ađ geta ekkert gert í ţessu ţó mađur hafi náttúrulega séđ ţetta koma.

Ég hugga mig ţó viđ ađ viđ höfum veriđ varkár og erum ekki međ mikil lán. Ţađ er gífurlega alvarleg stađa hjá ungu fólki sem hefur nýlega fest sér húsnćđi, hugsanlega međ 100% láni. Núna er líklegt ađ húsnćđisverđ hrynji og margir  skuldi meira en ţeir eiga í húsnćđinu.  Ţađ getur fariđ saman ađ húsnćđisverđ lćkki og afborganir af lánum hćkki mjög mikiđ vegna ţess ađ ţau eru vísitölutryggđ eđa gengistryggđ.

Ég held ađ ţađ sé ekki hćgt ađ halda úti svona litlum gjaldmiđli eins og krónunni og til langs tíma ţá kemur ţađ almenningi á Íslandi best ađ tengjast stćrri efnahagsheildum međ ţví ađ Ísland gangi í Efnahagsbandalagiđ svo fremi sem samningar nást um fiskveiđimálin. Ţađ hefur hins vegar ţađ í för međ sér ađ stjórnvöld geta ekki notađ gengisskráningu sem hagstjórnartćki eins og ţau eru ađ gera núna.

 

 


mbl.is Gengi krónunnar lćkkar um 5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband