Nauðgunarleikurinn RapeLay

Það er mjög einkennilegt að einhver skuli vilja vista og dreifa tölvuleiknum  Rapelay
og bera fyrir sig að gera það í nafni frelsis og sérstaklega tjáningarfrelsis. Hér er lýsing á hluta af því sem gerist í þessum leik (tekið af umsagnarsíðu sem wikipedia greinin vísaði á):

After the static screens you enter a full-fledged rape sequence in the park. It's very scenic. Yuuko cries and screams as you would expect and you can force her into a variety of positions. Once you're done, you take photographs of her naked and covered in ghost jizz, which allows you access to her two daughters, Aoi and Manaka. Aoi Kiryuu, whose name is pronounced exactly like the sound a fire engine's siren makes, is the elder daughter and a sporty schoolgirl. You pray for upskirt and molest her on the subway just like mom, but this time you rape her in a grungy bathroom. She and her younger sister are both virgins, which means the first time you rape them ..

Finally, there is wee Manaka Kiryuu. She looks about ten and you get to rape her in her gigantic bed while teddy bears look on. This was certainly the most disconcerting of the rapes in the game. Not only does she look like a child, not only does her room looks like a child's roombut Manaka visibly cries. If you zoom in on her face you can see tears welling and vibrating in her gigantic eye sockets. Once you have raped all three women you enter the freeform phase of the game where you "rape train" the three ladies.

Þeir sem bera fyrir sig að það sé partur af tjáningarfrelsi til að dreifa svona mannskemmandi efni skilgreina frelsið afar þröngt og einkennilega. Er það frelsi að ýta undir ofbeldi og hatur á ákveðnum þjóðfélagshóp  og kenna hvernig á að misþyrma og svívirða konur og börn? Er það frelsi að dreifa og hafa á boðstólum efni sem er löðrandi af kvalalosta og kvenhatri?

Við  erum að sumu leyti orðin ónæm fyrir hve mikil mannfyrirlitning felst í leikjum sem þessum vegna þess að við lifum í samfélagi sem upphefur  ofbeldi á konum og gerið það að afþreyingarefni . Á  sjónvarpsstöðvunum  er gjarnan skemmtiefni að sýna limlestar og kvaldar konur  t.d. sem sögupersónur (fórnarlömb) í sakamálasögum og close up af líkum þeirra og og sárum eftir morðingja þeirra.  Oft eru senurnar sem sýndar eru hálfpornógrafiskar og sjónarhornið er sjónarhorn kvalalosta og dvalið við vald morðingjans (nánast alltaf karlmanns) og valdaleysi hinna myrtu/kvöldu (oftast ungar konur).

En það er erfitt að horfast í augu við raunveruleikann því það er eins og að vakna upp og horfa á hryllingsmynd. Adam Horovitz í bandinu Beastie Boy orðar það svo: "Sexism is so deeply rooted in our history and society that waking up and stepping outside of it is like I'm watching "Night of the Living Dead Part Two" all day everyday."


mbl.is Nauðgunarleikur fjarlægður af íslenskri vefsíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ógðeslegt og dapurlegt í senn

Ylfa Mist Helgadóttir, 29.5.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: Einar Jón

Hefur einhver tekið saman hvað öll þessi umfjöllun leiddi af sér? Það sem mér dettur í hug: 

1) Það er ekki lengur vísað í leikinn á íslenskri síðu.

2) Allir vita af þessum leik, og geta auðveldlega náð sér í hann frá "útlöndum", t.d. á erlendum torrent síðum.

3) Niðurhöl á leiknum af Istorrent fóru úr u.þ.b. 10 í tæplega 1000 áður en hann var tekinn út. Flestir gerðu það sennilega til að sjá hvað er svona mannskemmandi við hann miðað við alla skotleikina sem eru í boði, en maður veit aldrei...

4) Notendum Istorrent hefur fjölgað um ~10% síðan umfjöllunin hófst.

Er þetta virkilega jákvætt? Hefði ekki verið betra að reyna að fá stjórnendur Istorrent til að taka leikinn út hljóðlega í stað þess að fara með þetta í blöðin, og blogga um það reglulega?  Hefði ekki mátt sleppa því að gefa upp nafnið á leiknum í hvert sinn?

Einar Jón, 29.5.2007 kl. 13:06

3 identicon

Hjartanlega sammála Einari Jóni. Þess utan get ég staðfest sem einn af vefumhjónarmönnum á erlendri torrent síðu að tengingar til okkar frá Íslandi jukust um 50% frá því að umfjöllun mbl.is hófst. Af þessum voru 40% tenginganna á þennan tiltekna leik sem við reyndar erum búnir að fjarlægja núna að beiðni lögreglu yfirvalda hérna.

Jón Hnefill Jakobsson (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 16:59

4 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Einar Jón hefur tekið af mér glæpinn. Ég er honum innilega sammála. Sama á við um margt af því sem er í fréttum meðan börn eru enn vakandi. Finnst það ekki sæmandi að þurfa að vera að slökkva á fréttum vegna þess að það eru börn í nánd.

Gestur Guðjónsson, 29.5.2007 kl. 22:45

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Einar Jón,

það getur verið að umfjöllum um nauðgunarleikinn hafi leitt af sér meiri ásókn í hann fyrir forvitnis sakir. Það er auðvitað verra þeim mun fleiri sem skoða og spila soraefni. Hins vegar þjónar umfjöllun því hlutverki að gera fólk t.d. foreldra og aðra sem standa nærri þeim sem nota torrent.is meðvitaðra og m.a. senda skýr skilaboð til torrent.is samfélagsins að þetta er óboðlegt efni og saurgar alla sem koma á einhvern hátt nálægt því að greiða fyrir því að það dreifist. Ég trúi á að það sé betra að koma vitinu fyrir fólk með því að senda því skýr skilaboð - áður en til valdbeitingar kemur. Það hneykslar ekki mjög marga að torrent samfélagið sé á gráu svæði varðandi höfundarrétt en það hneykslar mjög marga mjög mikið að það skuli vera svona efni þar og lénsherrann þar Svavar Lúthersson skuli ekki telja neitt að því að það sé þar.

Það er lífspursmál fyrir netsamfélög eins og torrent að hafa eitthvað goodwill í samfélaginu. Það mun víst nógu margt mæða á svoleiðis samfélögum í framtíðinni þegar og ef höfundarrétthafar láta til skarar skríða. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 30.5.2007 kl. 16:43

6 Smámynd: Þarfagreinir

Allt sem ég sé skrifað hér fyrir ofan ef mjög skynsamlegt, og hef ég litlu við það að bæta. Sérstaklega þetta sem Salvör segir um 'goodwill' í samfélaginu og þörfina á að beita svona samfélög þrýstingi til að taka siðferðilega afstöðu. Svo er ég víst ekki barnanna bestur, svona þegar ég spái í því, með því að hafa bloggað svona mikið um málið og auglýst leikinn sjálfur í leiðinni.

Þarfagreinir, 31.5.2007 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband