Vídeóblogg 17, 18 og 19 apríl

Ég er ađ gera tilraun međ vídeódagbók úr lífi mínu, ég er međ litla vefmyndavél og reyni ađ taka upp á hverjum degi eina til tvćr mínútur. Ég er ađ prófa ýmis kerfi og ţađ er sniđugt ađ núna getur mađur tekiđ beint in á vefinn m.a. í photobucket og youtube. Ég prófađi ađ setja vídeódagbókina mína frá 17 til 19 apríl inn á photobucket og setja ţetta saman í eina myndasýningu međ umgjörđ sem ég valdi. En ţađ er ekki hćgt ađ líma ţetta hérna inn í moggabloggiđ, hérna er tengingin.

 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gaman ađ bralla og ađhafast í nýjum hlutum .... falleg röddin ţín og ég vćri nú alveg til í ađ sjá árangurinn af leirlistarkvöldinu!  Kanski ţú sýnir okkur hluta af ţví sem ţú ert ađ hanna   Gleđilegt Sumar Salvör!

www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 08:45

2 Smámynd: Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir

Sífeltt ađ leita ađ nýjum og skemmtilegum leiđum til ađ koma frá ţér ţekkingu.

Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir, 22.4.2007 kl. 22:06

3 identicon

Takk Salvör fyrir ađ deila međ mér ţessum dagbókarbrotum á ţennan lifandi og skemmtilega hátt. Mađur getur endalaust lćrt af ţér í tćkniheimum löngu eftir ađ framhaldsnáminu lýkur  Ég á einhver myndasöfn á photobucket en hef aldrei nýtt mér videomöguleikann, hvađ ţá ađ setja videóin inn á eigin vef. Tćkninördinn í mér mun líklega ekki standast ţessa freistingu lengi ţó ađ mađur megi nú alls ekkert vera ađ ţví ađ eyđa tíma í tćknibrölt svona mitt í yfirferđinni á lokaverkefnum - arrgg!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 22:28

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţér er ekki fisjađ saman Salvör mín ađ leita nýrra leiđa.  Gaman ađ ţessu, ég sé ađ ţú átt svolítiđ í land međ fókus og hljóđ.  En ţú ert flott kona, og ég sé greinilega mun á fyrsta degi og ţeim síđasta, sem er bestur.  Ţannig ađ ţú verđur bara orđin ansi fín á sólstöđum. 

Takk fyrir ađ deila ţessari tilraun međ okkur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2007 kl. 09:08

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Eins og Ásthildur segir ţá verđ ég fínni og fínni međ hverri uptökunni en á ansi langt í land Ég lćt mig samt hafa ţađ ađ birta ţetta hérna á vefnum ţó upptökurnar séu últra hallćrislegar og bara talandi haus sem ţar ađ auki er ekki í takt viđ hljóđiđ og allt er ţetta hiđ skringilegasta. Ţetta er er nú bara ađstćđurnar eins og ţćr eru í dag, ég kann ekki betur á ţetta og hef ekki yfir betri grćjum ađ ráđa. En mjór er mikils vísir og ég held held ađ svona miđlun vaxi, ţađ koma ódýrari og ađgengilegri tćki og sennilega förum viđ ađ taka bara upp beint á vefinn.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 25.4.2007 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband