Íslendingar hland í pissuskál í Times - og útskúfað af systurflokki Samfylkingar í Noregi

island-pissuskalar.jpg Það er ekki sérstaklega flott mynd af íslensku þjóðinni sem birtist í breska stórblaðinu Times. Táknmynd af íslensku þjóðinni í dag er pissuskálar á karlaklósetti og þjóð sem hefur verið sturtað niður eins og hlandi. 

Það er ekki  sama tilfinningin og við höfum hér á Íslandi en ef til vill gengur þessi kúk og piss myndfréttamennska betur í breska lesendur en alvarleg frásögn af því sem gerðist og er að gerast á Íslandi og hvernig Shock kapitalismi í sinni óhugnanlegustu mynd er praktíseraður hérna með Alþjóða gjaldeyrissjóðinn í gervi handrukkara voldugra Evrópuþjóða sem nú segja að við skuldum lán sem við viljum ekki taka og viljum ekki borga. Við viljum EKKI taka ábyrgð á löskuðu og brotnu bankaumgerðarkerfi Evrópu og við viljum fá að nýta þann rétt sem við héldum að við hefðum, við héldum að ágreining af þessu tagi mætti leysa fyrir dómstólum. 

En það er líka fjallað um Ísland í norskum netmiðlum í dag og það hriktir í norsku ríkisstjórninni. Hér er ein fyrirsögnin:

 norge-ap-slakter.jpgÞað er einhver Evrópuundirtónn í hvernig systurflokkur Samfylkingarinnar í Noregi bregst við aðstæðum Íslendinga, hvernig efnahagslegur talsmaður þess flokks er hvorki að gæta hagsmuna Norðmanna né Íslendinga heldur Evrópusambandsins. Marianne Aasen er mikill Evrópusinni og hún segir þetta um Íslendinga:

ABC Nyheter): Dermed blir Senterpartiets finanspolitiske talsmann avvist av sine rødgrønne regjeringskolleger. Ap-representant Marianne Aasen sier det er uaktuelt å ta snarveier for å hjelpe på Islands økonomiske krise.


- Det får Lundteigen og Senterpartiet mene, men vi er uenig med det. SV er uenig med det. Han kommer ikke noen vei med dette forslaget, slår Aasen fast.

Som ABC Nyheter skrev torsdag, har Lundteigen lovet sitt søsterparti på Island et lån på opptill 100 milliarder norske kroner for å avhjelpe konsekvensene.

- På vegne av Senterpartiet sa jeg til Thórallsson at vi er villige til å gi et betydelig lån opp til 100 milliarder norske kroner, til 4 prosent rente og fem års avdragsfrihet.

Initiativet ligger dermed hos den islandske regjeringen, som må signalisere om de ønsker et slikt lån, sa Lundteigen.

Men forslaget skaper splid internt, og vekker oppsikt både i det SV-styrte finansdepartementet og i Arbeiderpartiets rekker.

- Skal ikke betale for høyreeksperiment

SV-leder og finansminister Kristin Halvorsen står hardt på at lån til Island skal gis gjennom det internasjonale valutafondet, IMF.

Betingelsene for et slikt lån er imidlertid omstridte på Island, og inneholder blant en garanti om at islendingene erstatter tapene nederlandske og britiske kunder har hatt i den konkursrammede banken Icesave.

Finansdepartementet er for travelt opptatt til å kommentere saken i dag, men viser til tidligere uttalelser om at verken Island eller Norge er tjent med direkte avtale mellom Norge og Island.

Marianne Aasen sier Island nå må gjennom en hestekur, og at det ikke fins noen snarvei ut av finanskrisen.

- Det er uaktuelt å gjøre dette på egenhånd. Norske skattebetalere skal ikke betale for eksperimentet for det som høyresida på Island har stått for. Det har vært et liberalistisk høyrevridd prosjekt. At vi skal betale det, er ikke riktig. Når et land har krise er det da IMF og internasjonale organisasjoner som skal tre i kraft, sier Aasen.

- EU krever det samme

Aasens partifelle Svein Roald Hansen er nettopp kommet tilbake fra et besøk på den kriserammede øya. Han sier islendingene nå trenger to år for å komme seg gjennom krisa.

- Hvis Island skal få den hjelp de trenger samlet sett, så må de oppfylle sine internasjonale forpliktelser. Det er ingen løsning om Norge gir dem et lite pusterom. Det er å skyve problemene foran seg, sier Hansen til ABC Nyheter.

Han viser også til at Island uansett må møte IMF-kravene, dersom de skal ha håp om medlemskap.

- Island har søkt EU om medlemskap. Det vil ikke bli aktuelt dersom de ikke har kommet til en forståelse med Storbritannia og Nederland om hva som ligger i forpliktelsene, sier Hansen, som også er tidligere leder av Europabevegelsen.


mbl.is Heilli þjóð sturtað niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gull Framsóknar reynist vera glópagull eins og oft áður.  Upphlaup framsóknarmanna vegna norska stórlánsins koðnað niður og reynist allt vera óábyrgt geip.

Svo vitnað sé í Salvöru frá upphafi frumhlaupsins.

"Það er eins og oft áður, Framsóknarmenn eru milligöngumenn um lausnir, í þessu tilfelli aðrar lausnir en að vera ofurseldir AGS lánum."

Ja hérna hér!

Sverrir (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 15:01

2 identicon

Auðvitað var farið á karlaklósettið, því að þeir eru aðal -sökudólgarnir í hruninu hér

Vigdís Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 15:14

3 identicon

Gönuhlaup Framsóknarþingmanna virðast engan endi ætla að taka og gleypa þeir við öllu gagnrýnislaust.

Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 15:24

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu máli og hvernig það ruggar bátnum í Noregi. Það er annar styrkleiki núna en fyrir kosningar hjá þeim.

http://www.abcnyheter.no/node/96755

það eru klárlega langtímahagsmunir Norðmanna að Íslendingar séu þeim samskipa við að fara inn í EBE en jafnframt er það hagsmunir þeirra Norðmanna sem vilja þangað strax inn að standa með öðrum Evrópuþjóðum í að pína Íslendinga og neyða þá til að vera undir hæl AGS og EBE reglugerðarveldis. 

Fróðlegt að sjá hvað vinnur í Noregi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 1.10.2009 kl. 15:52

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Salvör mín, gættu að þessu: Jón Ásgeir, Hannes Smárason, Bjarni Ármanns og þessi fjórði eru ekki þjóðin.

Jón Valur Jensson, 1.10.2009 kl. 21:28

6 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Þetta er einmitt málið!

Það er verið að sturta þjóðinni niður í klósettið með því að samþykkja þetta Icesave.

Það er alveg ótrúlegt að það séu ekki fleiri sem sprikli aðeins áður en þeim er dýpt í skálina!

Annars hefur Lundteigen sagt þetta áður.  Hann hefur sagt að Norðmenn ættu að bjarga eigin hagsmunum og hjálpa Íslandi að forðast aðild í ESB.  Hann er hefur oft verið dálítið erfiður stjórninni!  Það er ekkert nýtt.  Dálítið eins og Ögmundur kallinn hér heima... :)

Þetta eru kjarnakarlar!

Jón Ásgeir Bjarnason, 2.10.2009 kl. 10:16

7 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

Ég skil ekki alveg afhverju þú tengir myndir af þessum útrásarvíkingum við þjóðina? Er ekki verið að sturta niður þeim sem gerðu útá óhefta frjálshyggju?

Guðrún Helgadóttir, 2.10.2009 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband