Cult Shaker kltr slandi

a er vibjslegt a sj lvsa, silausa, villandi og niurlgjandi markassetningu fengi til unglinga slandi. g var a skoa vefsvin pose.is og superman.is sem virast srstaklega vera beint til nemenda framhaldssklum slandi, a mr virist eingngu eim tilgangi a f krakkana til a drekka fengi og bjr og srstaklega drykkinn Cult Shaker.

Hr er skjmynd um hvernig efni er essum vefsum nna. g get ekki s betur en etta s klrt lgbrot (brot fengisvarnarlgum) og auk ess verulega niurlgjandi fyrir konur.

cultshaker1
vefsan superman.is 15. des. 2006

essir vefir tengjast vefjum sem brn skja og tvarpsstvum ea eins og stendur su pose.is:

" dag er Pose.is gu samstarfi me tvarpsstinni FM957, D3 og fleirum. Hn er rt vaxandi og virist engan enda taka fyrir v. essi sa er rekin samt tveimur rum (www.leikjaland.is &
www.69.is) undir formerkjum 2 Global ehf."

Er enginn sem tengist forvarnarstarfi, skulsstarfi og fengisvarnarri a skoa hva er a gerast og vinna a stemma stigu vi essari lgkru?

g fletti upp vefnum an og g s a Danmrku (aan sem Cult Shaker er tta) hefur fyrirtki veri krt vegna ess a essi markassetning stangast vi fengislg og snir konur nirandi htt. a er mjg augljst kynferisleg myndml essum auglsingum, Cult Shaker flaskan er snt eins og reistur limur, sams konar myndml hefur veri nota til a markassetja annars konar fkniefni til unglinga m.a. camel sgarettuauglsingar.

cultshaker4

a er murlegt a lesa hvernig slensk ungmenni netjast essum lgkrulega Cult Shaker kltr. Hr eru dmi sem g fann r bloggum slensks strks og stelpu (tk t nfn):

Strkur

"g og X frum bara upp. g stoppai CULT-barnum og keypti mr eitt stykki CULT Shaker. Djfull er hann gur. Svo fkk g svona "tattoo" hj CULT-stelpunni. g vissi ekkert hvernig g tti a setja etta mig annig hn astoai mig vi a. Svo frum vi X bara dansglfi.
..... Svo var bara amba barnum og dotti rkilega a. g sem tlai ekki einu sinni a drekka. Aeins of seint, orinn blindfullur!

Eftir a g og X vorum ornir blindfullir kvum vi bara a skella okkur heim. g gat varla labba g var svo fullur en g ni samt a bjarga mr. "

Stelpa:

cultshaker2

Svona er auglst eftir Cult stelpum slandi til a selja fengi

cultshaker6

Sj nnar essar dnsku skrslur

Skrsla 2003 og skrsla 2005

Hr er kafli r skrslunni um markasetningu

"Promotion af bde energidrik og alkoholsodavand
Under sloganet ”Cult Shaker Crewet kigger forbi” mder promotionsteams op overalt i Danmark, hvor unge gr i byen. Isr de landsdkkende diskotekskder Crazy Daisy og Buddy Holly er reprsenteret p hjemmesidens eventkalender. Hertil kommer diverse barer, vrtshuse, gymnasiefester, mv. ”Shakerpigerne srger for Shaker med lime og masser af feststemning”, lyder et andet reklameslogan. Ikldt rde cowboyhatte og sorte nedringede toppe med det rde logo
fyrer de op under festen. Man kan se dem i nrkontakt med unge berusede vrtshus-
gster p de skaldte Partyshots. Disse fotos fremstr som en del af festlighederne, men er ogs et led i markedsfringen, og lgges ud p Cults hjemmeside(www.cult.dk). Shakerpigerne medbringer en kledisk fyldt med alkoholsodavanden, Cult Shaker, der i aftens anledning slges til tilbudspris, samt energidrikken, Cult. Igen sker der en sammenblanding af markedsfring af energidrik og alkoholsodavand. Pigerne kaldes i ind imellem ogs for ”Cult piger” i stedet for Shakerpiger. Det siger noget om hvor glidende overgangen er mellem energidrik og alkoholsodavand i Cult Scandinavias markedsfring. "

essi skjmynd hr fyrir nean (fr 69.is)er dmiger fyrir efnistk essum vefjum og klmfengnu kvenhatursn samfara hvatningu til fkniefnaneyslu sem ar rkir. myndunum er undir titlinum blautar slenskar stelpur mynd af fklddum stelpum a kynna fengi og sem eitt vinslt skemmtiefni essum vef er vsa vital vi mann sem hefur veri sakfelldur og krur fyrir a nauga slenskum stlkubrnum.

cultshaker9


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

etta er alveg murlegt a heyra. g er viss um a foreldrar gera sr enga grein fyrir hvers konar efni unglingarnir eirra eru a skoa netinu.

Hefuru prfa a senda etta efni og umsgn til vmu - fengis - forvarnarrs? og til foreldrasamtaka?

Andrea J. lafsdttir, 15.12.2006 kl. 09:37

2 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

g held a virki jafnvel betur a taka upp umruna vefnum og vi gerum a sem flest. g hef ur sent brf til allra sem g taldi mli vara en a kom ekkert t r v. g satt best a segja held a forvarnarstarf slandi s ekki alveg a taka rt vandans - fengis og fkniefnasalar vita hins vegar alveg hva eir eru a gera me v a byggja upp knnahp framtarinnar me v a tengja dpi vi glamrlf djamminu og hfa til framhaldssklanema.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 15.12.2006 kl. 09:42

3 identicon

Takk fyrir að benda á þetta svona rækilega Salvör, þetta er fyrir neðan allar hellur og með hreinum ólíkindum hversu langt við erum sokkin í þessum efnum. Þessi yfirgengilega alkóhóls- og klámvæðing tröllríður öllu og gerir unglinga og stúlkur að hreinum söluvörum. Það er ömurlegt að heyra að ekki séu sterkari viðbrögð við þessu almennt þegar þú hefur bent á þetta í bréfum til viðeigandi aðila. Við þurfum að halda þessari umræðu mjög lifandi eins og þú segir. En sem fyrr er oft á tíðum við ofurefli að etja, því að þar sem fjármagnið og auglýsingamennskan er þar er valdið... Femínistafélagið vinnur náttúrulega ómetanlegt starf í þessum málum og þú vinnur þarft starf með því að benda á þetta, takk fyrir það. Það allra versta er að því lengur og oftar sem svona nokkuð viðgengst því "eðlilegra" virðist það svo mörgum, fólk nánast venst því að þetta sé bara ekkert athugavert - og hvar erum við þá stödd?   

Lilja (IP-tala skr) 15.12.2006 kl. 14:23

4 Smmynd: Hlynur Hallsson

g tek undir me Andreu hrna. Mli me v a senda etta inn til forvarnarrs. a er ekki allt lagi me etta gengi. hvernig jflagi viljum vi lifa? Svo er flk a kvarta undan vmuefnavanda! Rt vandans er m.a. arna. Takk fyrir a benda etta Salvr.

Hlynur Hallsson, 15.12.2006 kl. 15:37

5 Smmynd: halkatla

vlkt ge! maur fr bara velgju. Aumingja krakkarnir a vera niurlgir svona, og almenn niurlging kvenkynsins tlar engan endi a taka. Rosalega er g fegin a einhver s a rannsaka etta og vekja athygli v.

halkatla, 16.12.2006 kl. 15:09

6 identicon

Ég segi bara að kannski sé best að flytja á hálendið og hafa ekki háhraðateningu ... með dóttur sína.

kk (IP-tala skr) 18.12.2006 kl. 01:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband