Blóðbað í Perú

 peru1.jpgÞað er ekki mikið að marka fréttir frá opinberum fréttastofum af svona ástandi eins núna er í Perú.  Hérna er blogg sem segir frá því sem þar er að gerast

Þar segir:

Indigenous peoples in Peru are in strike for the last 52 days protesting against free trade policies that would allow multinationals to take over their territories. This attack occurred around 5:00 AM this morning, a day after the Congress of Peru decided not to debate one of the most important decrees that allow the sale of Indigenous land. The number of casualities is according to a Twetter sent by a Peruvian journalist who is in the area of Bagua, a city located in the Amazonas region of Peru. 

 

 

 


mbl.is Mannskæð átök í Perú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

takk fyrir að benda á þetta - allt of oft sem við fáum fréttir sem eru hreinn og beinn áróður ---

Birgitta Jónsdóttir, 7.6.2009 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband