Háskólastúdentar réttlausir í kreppunni

Ţađ er gott ađ háskólastúdentar bendi á hvađ ţađ er gríđarlega erfitt ástand og hvađ ţađ bitnar hrikalega illa á ţeim. Ađstćđur eru ţannig á Íslandi ađ framhaldsskólanemar og háskólanemar eru eins og farandverkafólk sem kemur inn á vinnumarkađinn ţrjá til fjóra mánuđi á ári, yfir sumarmánuđinn.

Einu sinni var ţetta hiđ besta mál, ţađ var ómögulegt ađ hafa unga fólkiđ bundiđ í skólum yfir hábjargrćđistímann og skólahald var enda í sveitaskólunum hagrćtt ţannig ađ krakkarnir gćtu hjálpar til viđ bústörfin og vćru ekki tepptir í skólum ţegar sauđburđur hćfist á vorin. Í flestum löndum byrjađi og endađi skólahald í takti viđ uppskerustörfin, ţađ ţurfti ađ passa ađ mannskapur vćri til ađ setja niđur kartöflur á vorin og taka upp uppskeruna ađ hausti.

Síđustu áratugina hefur ţetta samband skólans og taktsins í matvćlaframleiđslu í heimabyggđ rofnađ, atvinnulífiđ er orđiđ svo vélvćtt og tölvuknúiđ ađ sveitakrakkarnir eru kannski mest inn í bć ađ horfa á vídeó og sörfa á Netinu, ţađ er ekki lengur ţörf fyrir vinnuafl ţeirra viđ framleiđsluna. Krakkarnir í sjávarplássunum eru ekki lengur mikilvćgt vinnuafl ţví vinnslan hefur flust annađ, núna er aflinn unninn út á sjó  og keyrđur á milli  stađa.

Vegna spennunnar og ţenslunnar sem hefur veriđ í íslensku atvinnulífi yfir sumartímann ţá erum viđ núna illa undir ţađ búin ađ ţađ sé mikiđ af fólki sem ekki er ţörf fyrir viđ frumframleiđslu eđa byggingarstörf. En viđ skulum ekki gleyma ađ ţađ var einmitt  undirstađa ţeirrar heimsmenningar sem viđ búum viđ ađ ţađ ţurftu ekki allir ađ vera ađ strita fyrir hinu daglega brauđi, ţađ var svo mikil framleiđni í samfélaginu ađ einungis hluti ţurfti ađ vinna viđ framleiđsluna.

Núna stöndum viđ frammi fyrir ţví ađ margir skólanemar fá ekki vinnu og ađstćđur eru ţannig á Íslandi ađ  námslánakerfiđ tekur ekki miđ af ţví og skólakerfiđ tekur ekki miđ af ţví ađ ţessar ađstćđur geti komiđ upp. 

ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ ađhafast eitthvađ af stjórnvöldum til ađ mćta ţessum ađstćđum. Margir háskólastúdentar eru í hugvísindum og félagsvísindum og kennslufrćđum, laganámi eđa viđskiptagreinum eđa heimspeki og tungumálum. Í ţessum greinum er ekki um ađ rćđa rándýr tilraunatćki og mikla og dýra ađstöđu til ađ skapa vinnu eđa nám fyrir nemendur. ţađ er ţví tiltölulega einfalt, fljótlegt og kostar lítiđ ađ búa til ađstöđu og ţađ er vel hćgt ađ sinna ýmis konar ţróunarstörfum sem hingađ til hafa setiđ á hakanum međ ţví ađ fá stúdenta í vinnu.

Ţađ er afar einkennilegt ef máliđ er ţannig núna ađ eina sem býđst háskólanemum fyrsta sumariđ sem kreppan stendur yfir ađ skrá sig í sumarnámskeiđ í dýran einkaskóla (háskólann í Reykjavík) og borga há skólagjöld  til ţess eins ađ eiga til hnífs og skeiđar í kreppunni.

Er ekki einkennilegt ađ háskólanemar ţurfi ađ borga međ sér í kreppunni og hafi enga ađra úrkosti til ađ bregđast viđ ţessum ađstćđum nema skrá sig í dýrt sumarnám hjá einkaháskóla til ađ eiga kost á ţví ađ fá námslán  til framfćrslu og til ađ borga skólagjöld?

Er ţetta virkilega sá valkostur  sem ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri-Grćnna ćtlar ađ bjóđa íslenskum háskólastúdentum upp á í ár? Ţađ er ansi nöturlegt ađ ţegar allt hefur fariđ á hliđina á Íslandi í einhvers konar einkavćđingarćđi ţá sé eini valkosturinn ađ bjóđa atvinnulausum háskólanemum sem ekki hafa rétt til atvinnuleysisbóta og ekki hafa rétt til námslána nema vera í skráđu námi - upp á ţann eina valkost ađ skrá sig í sumarnám međ dýrum skólagjöldum - sumarnám í einkaháskólum sem ţó eru nánast ađ öllu leyti kostađir af ríkisfé.

Er ţađ ţannig ađ ţegar einkavćđingin hefur mistekist á öllum sviđum og íslenska ríkiđ nánast gjaldţrota og ţúsundir ungs fólks hefur ekki annan valkost en vera í skólum ţá sé ţví sagt ađ borga bara fyrir sig sjálft međ ađ taka lán til framfćrslu og skólagjalda í einkaháskólum?

Ţađ er eitthvađ ekki í lagi í íslensku samfélagi, ţađ hefur engin umrćđa fariđ fram um einkavćđingarćđiđ sem teygđi sig inn í skólakerfiđ.

Ađstćđur eru ţannig núna ađ ţegar háskólanemar sem núna eru viđ ađ ljúka námi koma út á vinnumarkađ ţá er mjög ólíklegt ađ ţeir geti fengiđ vinnu. Ţađ er ţví ekki mjög gott ađ vera međ miklan skuldabagga á herđum.

Í nágrannalöndum okkar ţá er hluti af ţví sem námsmenn fá styrkur sem öllum ţegnum í háskólanámi býđst í nokkur ár. Hér eru öll námslánin vísitölutryggt lán sem bera vexti. 


mbl.is Námsmenn örvćnta um sumariđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist ţú benda á brotalöm sem nćr dýpra en núverandi ríkisstjórn. Eins gott og ţađ getur veriđ ađ hafa fjölbreytni á skólamarkađinum ţá varđ núverandi skóli til á međan ađ Framsókn og Sjálfstćđisflokkur voru á vakt. Hinir flokkarnir bera vissulega einnig ábyrgđ en eins og sakir standa. Ćtli megi ekki segja sem svo ađ stjórnmálamenn eru arfaslakir í kreppu, óháđ ţví hvađa flokki ţeir tilheyra?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband