Siđfrćđi vísinda, samanburđur í menntamálum

Ţađ er svo ofbođslega mikiđ ađ gera hjá mér núna ađ ég veit eiginlega ekki hvernig ég á ađ ráđa fram úr ţví. Er síđustu stundirnar ađ reyna ađ klára verkefni sem gengur út á "comparative education discourses" en ţađ er liđur í námskeiđi sem ég er núna í viđ Háskólann í Gautaborg. Námskeiđiđ er fjarnámskeiđ en ég fór reyndar til Gautaborgar fyrir hálfum mánuđi og hitti ţá hina nemendurna og kennarana. Mér sýnist alveg útséđ um ađ ég nái ađ skila ţessu verkefni fyrir miđnćtti eins og ég ćtlađi mér. 

En svona fyrir skrásetningu  lífshlaups míns ţá best ađ blogga hér yfirlit yfir  hvađ ég er ađ gera ţessa viku svona upp á seinni tíma. Kannski kemur einhvern tíma sú stund ađ ég les ţetta yfir og sakna ţess ađ hafa ekki nógu mikiđ ađ gera, hugsa um söknuđi til ţess tíma ţegar mađur átti yfirleitt ađ vera á ţremur stöđum á sama tíma og sinna svo kennslunni á nćturna.

Kennslan tekur mikinn tíma hjá mér núna, ég er ţessa stundina međ eitthvađ um 450 nemendur á ţremur námskeiđum.  Meira en helmingur er í fjarnámi og ţađ fer mikill tími í ađ útbúa skjákennsluefni og kennsluefni og hanna viđfangsefni nemenda,  ég tek  upp sýnikennslu  fyrir nemendur í kerfi sem heitir emission.

Ég verđ ađ vinna ţađ efni mest á kvöldin og nćturna, ég hef bara ekki tíma annars og auk ţess er ég oftast trufluđ á daginn, ţađ er hávađi sem passar ekki fyrir upptökur ţví skrifstofa mín er andspćnis tónlistarstofu og matreiđslustofu. Svo svara ég á hverjum degi tugum af póstum á umrćđuţráđum inn á Blackboard frá nemendum sem eru í vandrćđum eđa vantar frekari upplýsingar.

Hér er dćmi um skjákennsluefni sem ég hef unniđ síđustu daga

ţađ er hćgt ađ skođa ţetta efni ef fólk hefur silverlight  2 spilara (silverlight er einhvers konar microsoft svar viđ flash og er til á pc og mac. Hćgt ađ sćkja pc útgáfu hérna )

* Búa til plakat í Inkscape međ myndum úr Microsoft clipart gallery 13 mín

* Kynning á Tuxpaint teikniforriti fyrir börn 8 mín

 * Powerpoint talglćrur 10 mín

Kennsluefni í mediawiki

* Wiki 1 - kynning 15 mín

Wiki 2  20 mín

* Wiki 3 Birta youtube video 7 mín

Wiki 4 myndagallery 6 mín

* Wiki 5 krossapróf  4 mín

prófa ađ líma inn slideboom

 

 Svo er ég í ţessari viku á námskeiđi í HÍ um siđfrćđi vísinda. Ţađ námskeiđ fer fram á ensku. Svo er mikiđ ađ gera í stjórnmálum, ég er í 4. sćti á lista í Reykjavík Norđur fyrir Framsóknarflokkinn.

En svona lítur vikan út hjá mér núna:

mánudagur:

kennsla í tölvuveri 3tímar fyrir hádegi, 3 tímar eftir hádegi. Viđfangsefni Tuxpaint teikniforrit f. krakka og Scratch kennsluverkfćri í forritun fyrir krakka.  Hvort tveggja sniđug og ókeypis verkfćri og bjóđa upp á mikla möguleika fyrir kennara ungra barna, hćgt ađ búa til stimplasett međ tali međ tuxpaint og Scratch hentar t.d. til stafrćnnar sögugerđar, ađ búa til margmiđlunarefni og einfalda leiki.Scratch minnir mig heilmikiđ á lógó og tćknilegó.

Í hádeginu á mánudag fór ég á fund á Höfđatorgi međ borgarstjórnarflokki Framsóknarflokksins og strax á eftir á fund í ráđhúsinu međ meirihluta í mannréttindaráđi Reykjavíkur. 

komst á ţessa tvo fundi milli kennslulota.

náđi ekki ađ skila inn grein um opiđ ađgengi í menntun fyrir tímarit norrćnna bókasafnsfrćđinga, reyni ađ skila inn fyrir nćsta tölublađ í júní.mundi ađ ég gleymdi skype fundi međ Sólveigu sem er stödd í Ástralíu, átti ađ vera á sunnudag, ţađ var vinna viđ bókakafla.

Ţriđjudagur:

Fór á fund í barnaverndarnefnd fyrir hádegi.

Fór á námskeiđ í siđfrćđi vísinda eftir hádegi. Námskeiđiđ er á ensku og er fyrir doktorsnema.

Fór um kvöldiđ á fund á Hverfisgötu međ efstu frambjóđendum á listum Framsóknar í Reykjavík

Kíkti eftir ţann fund á spjallfund félags um stafrćnt frelsi, ţeir hittust á Hressó ţví sćnsku doktorsleiđbeinandi Tryggva Björgvinssonar Klang  ađ nafni var staddur á landinu. Ég spjallađi ađeins viđ hann, mjög áhugavert hvađ hann fjallar um, hann hefur áhuga á hvernig samfélagiđ setur takmarkanir á tćkni, fann doktorsritgerđ hans hérna. Klang er viđ Gautaborgarháskóla, hann bauđ mér ađ hafa samband viđ sig ţegar ég fer ţangađ í maí.

miđvikudagur:

fór á fund í félagsmálaráđuneyti í stýrihópi um jafnrétti í skólum.

fór á námskeiđ í siđfrćđi vísinda kl. 15-18.

fimmtudagur
fer á fund í ráđhúsinu í mannréttindaráđi
fer á námskeiđ í siđfrćđi vísinda kl. 15-18

föstudagur
málstofa doktorsnema á menntavísindasviđi kl. 14-16:30
út ađ borđa međ doktorsnemum um kvöldiđ

Svo er ég ađ undirbúa ráđstefnuerindi og workshop fyrir ráđstefnu sem verđur í Viborg í Danmörku 25 mars. Ég held ađ ţađ sé nokkuđ ljóst ađ ég hef tekiđ ađ mér allt of mikla vinnu og ég get ekki sinnt náminu nema draga úr kennslu og félagsstörfum á nćstu misserum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband