Nornin og góđi hirđirinn

kryddsild-modir-sonur

Skemmdarverkin á Nornabúđinni stafa líklega frekar af ţví ađ einhverjum líkar ekki sú tegund af aktívisma sem nornin Eva stundar heldur en af ţví ađ einhver óánćgđur viđskiptavinur hefur ekki náđ nógu góđum árangri međ kreppukörlunum. Ţetta er mjög óţćgilegt og ţrúgandi og Eva á samúđ mína alla.

Ţeir ađilar sem Eva hefur beint ađgerđum ađ eiga mjög mikiđ undir sér á Íslandi og hafa sýnt ađ ţeir eru mjög ófyrirleitnir og samviskulausir í viđskiptum, ţeir hafa ekki hikađ viđ ađ hrifsa til sín almannaeigur á Íslandi, stundum hafa ţeir gert ţađ í skálkaskjóli bankaleyndar og bankaeigenda ítaka en stundum hafa ţeir gert ţar grímulaust og fyrir opnum tjöldum og látiđ eins  og ţeir séu dýrlingar í  helgileik og gripdeildir ţeirra séu einhvers konar hirđusemi sem viđ almenningur eigum ađ dásama og verđlauna. Og athćfi  ţeirra hefur veriđ blessađ af veraldlegum og geistlegum yfirvöldum.

godi-hirdirinn

Einn af ţeim ćđstuprestum sem bjó til réttlćtingu  ţegar skúrkar hirtu verđmćti af alţýđu og sölsuđu undir sig almenningseign var Pétur Blöndal alţingismađur en hann hefur enmitt árum saman klifađ á ţví svo oft ađ sennilega trúir hann ţví sjálfur ađ almannafé sem einhvers stađar hefur safnast fyrir sé "fé án hirđis".  Líkingin er augljós - einhvers konar réttlćting fyrir fjárglćpamenn ađ ţegar ţeir hrifsa til sín verđmćti ţá séu ţeir eins og góđi hirđirinn. Já ađ gera einhvers konar góđverk, ađ finna týndu sauđina. Og éta ţá síđan sjálfir. Ţađ kallast ađ skapa verđmćti.


mbl.is Ráđist gegn Nornabúđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţetta er ótrúleg ţróun, ađ fremja skemmdarverk á eigum hennar Evu. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 3.1.2009 kl. 00:53

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Satt ađ segja finnst mér ţessi ţróun ekkert "ótrúleg" Jóna. Eva er ekki svo grćn ađ hún hafi ekki vitađ ađ svona gćti hćglega fariđ. Ég er líka handviss um ađ hennar áhyggjur eru tengdar öđrum sem í húsinu búa en ekki henni sjálfri eđa eigin eignum. -

Ef ađ ástandiđ á Íslandi heldur áfram ađ ţróast í ţá átt sem líklegast er, muntu sjá á nćstu dögum stríđandi fylkingar, jafnvel fleiri en tvćr eđa ţrjár, sem munu beita hinum hefđbundnu ađferđum pólitískara ađgerđarhópa. - Hluti ţeirra er ađ vekja ógn.

Ţeir sem eru grandalausir fyrir slíku ástandi eđa halda ađ ţetta muni halda áfram međ einhverjum rćđustúfum á torgum skynja ekki eđli ţeirrar ólgu sem í ţjóđfélaginu er.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 3.1.2009 kl. 02:00

3 identicon

Ţetta er verulega ómaklegt og lúalegt ađ ráđast ađ vinnustađ og heimili fólks. Eva hefur ekki gert neitt af sér til ađ eiga ţetta skiliđ.

sandkassi (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 02:47

4 identicon

Tími Nazismans kominn, hverjir ađrir en hćgri sinnađ fólk á vegum Ađalsins standi ađ ţessum árásum á Nornabúđina eđa Evu mótmćlanda, ţađ er alveg á hreinu ađ ţađ eru ekki ţessir mótmćlendur sem ađ ţessu stóđu, heldur er ađ koma upp atvinnugerendur fyrir stóreignarfólk ađ ađals línuna í landinu... ef mađur skođa ţetta nánar viđ rannsókn kemur í ljós ađ númer bílsins sökudólganna náđist en lögreglan gerir ekkert í málinu , hver vegna er ţađ ekki skiljanlegt hver rćđur ríkjum yfir lögreglunni, ţarna er komin keimur ađ eins og var međ Nazismann í ţýskalandi fyrir seinni heimstyrjöldina, nú eru komnir atvinnumótmćlendur á vegum Ríkis og Ađalinn......

Tryggvi (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 07:49

5 Smámynd: Konráđ Ragnarsson

Gunnar í Krossinum, ekki spurning!

Konráđ Ragnarsson, 3.1.2009 kl. 10:07

6 identicon

Ég hef enga trú á ađ ţađ séu atvinnumenn á vegum stóreignafólks sem stóđu ađ ţessu. Ţetta voru bara vitleysingar á hallćrislegum bíl, nógu miklir bjánar til ađ nota sama bílinn og sömu verkfćrin 2 nćtur í röđ, vinna verkiđ beint fyrir framan nefiđ á manni sem fylgdist vel međ út um gluggann og fara upp í bílinn beint fyrir framan myndavél. Ég held satt ađ segja ađ útsendarar stóreignafólks hefđu stađiđ fagmannlegar ađ verki.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband