Grýludagur - Lúsíudegur

Á morgunn laugardaginn 13. desember er Lúsíudagurinn sem vinir og okkar og nágrannar Svíar hafa gert ađ árlegum hátíđisdegi og ljósahátíđ. Hér á Íslandi verđur hátíđin međ öđru sniđi. Ţannig hefur veriđ bođađ til mótmćla á Austurvelli og kvatt til ţess ađ göngumenn lúti höfđi og ţegi í nákvćmlega 17 mínútur. Mínúturnar eru jafnmargar og valdatími Sjálfstćđisflokksins í ríkisstjórn.

alusikatter4bLúsíuhátíđin sćnska er ljósahátíđ ţar sem gyđja er tilbeđin og hátíđin er haldin í mesta skammdeginu. Svíarnir baka sólbrauđ og dýrka sólina međ ýmsum hćtti. Saffran er sett í sólbrauđin sem kallast lusieklatter og sum ţeirra eru formuđ eins og snúđar en sum eru formuđ međ ćvagömlu tákni, sólkrossinum.  Sólkrossinn sem er bakađur í brauđ  er ţó međ mjúkar línur, ekki harđar beinar línur eins og Swastika Ţriđja ríkisins. 

Margir af ţeim ritúölum sem tengjast myrkasta skammdeginu eru einhver konar hermigaldrar sem óma ţrána eftir birtu, vori og gróanda, gjörningar ţar sem  hermt er á táknrćnan hátt eftir sólinni međ ţví ađ hengja upp í híbýlum jólaljósaseríur, skreyta sígrćn tré og greinar og stilla ţeim upp í stofum og svo rifja upp söguna um ađ allt endurfćđist, ţađ sögđ sagan um nýfćdda barniđ í jötunni um hver jól. Á Íslandi  vaknar líka upp ný Grýla um hver jól.

Grýla er líka tengd ljósinu og skammdeginu og vetrinum. Hún birtist um sama leyti og Lúsía vitrast Svíum.

 

Hér eru nokkrir kaflar úr ritverkinu Grýla og jólasveinar sem ég gerđi fyrir meira en einum áratug.

1. kafliGrýla međ poka og pott, aldur og útlit,
afkomendur, breytingar á Grýlu gegnum aldirnar.
2. kafliHvađ tákna Grýlusögur?
Grimm yfirvöld, náttúra og landslag, verri hliđar móđur, uppeldistćki.
3. kafliHvađ tákna Grýlusögur?
Hlutskipti kvenna, eiginkonur, ómegđ, dyggđir og breyskleiki.
4. kafliHvađ tákna Grýlusögur?
Fullorđinsár, lífsbarátta, atvinnulíf.
Óđur til óttans.
5. kafliGrýla á 20. öld
Hefur Grýla mildast?
Gamanmál og grá alvara
6. kafli

Grýlukvćđi á 20.öld
Grýlukvćđi Jóhannesar úr Kötlum
Grýlukvćđi Ómars Ragnarssonar
Grýlukvćđi Ţórarins Eldjárns 

Hér e Grýla, Grýlur, Grřleks and Skeklers (Terry Gunnell) 

 


mbl.is Ţögul mótmćli á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki er thetta alls kostar rétt hjá thér. Lucia er sikilíanskur dýrlingur, uppi um 300 eftir Krist. Á morgun 13.des. er hátíd haldin henni til heidurs á ítölsku Sikiley. Samkvaemt einni godsögn voru augun stungin úr henni, en hún átti ad hafa fengid ný augu og sjónina aftur.

Til Svithjódar kom sidurinn frá Thýskalandi. Vidbrögd Lúterstrúarmanna á 16. öld vid theim sid kathólskra ad Sankti Nikulás kom med gjafir handa börnunum voru thau, ad stúlka í hvítum klaedum med ljósakórónu á höfdi ( átti ad tákna Jesús ) gaf lúterskum börnum gjafir á jólunum.

En Lúcíuhátídin í Svíthjód eins og hún thekkist í dag er mótud í kringum 1930. Threttándi desember er enginn frídagur, en margir eru their sem eru illa fyrirkalladir thann daginn.  Flestir tengja thó Lúcíu vid ítalska dýrlinginn. Sumum finnst ad Lúcía eigi ad vera dökk á brún og brá. En oftast er hún ljóshaerd.

Í fyrramálid eru Nóbelsverdlaunahafar vaktir í býtid af Lúcíu og thernum hennar á hótelherbergjum sínum. Sagan segir ad á árum ádur hafi einn theirra fallid í yfirlid thví  hann hélt hann vaeri dáinn og kominn til himnaríkis. En thad var bara veraldlegt kaffi og lussekatter í bodi.

Dario Fo hafdi kímnigáfu og elti  skrúdgönguna út á hótelganginn ífaerdur náttserknum einum:)

S.H. (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband