Noregur og Rússland - hver kemur til hjálpar?

Ekkert kemur ennþá fram um hvort við munum fá lán frá Rússlandi annað en samningafundur verði á þriðjudaginn kemur.  Rússland og Noregur eru þau ríki sem gætu veitt Íslandi lán núna. Þetta eru olíuríki með stóra sjóði. En ástandið hjá þessum ríkjum á heimaslóð er mjög eldfimt. Það er ekki trygging fyrir að sleppa við fárviðrið að vera rík og voldug olíuþjóð.

Verðbréfamarkaðurinn í Rússlandi er í miklu uppnámi og falli, ég held að hann sé lokaður núna vegna ástandsins og dagurinn í dag var skrýtinn á verðbréfamarkaðnum í Noregi, þar urðu miklar sveiflur í dag.

 


mbl.is Geir ræddi við alla norrænu forsætisráðherrana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

4. september 2008

Erlend staða þjóðarbúsins

2. ársfjórðungur 2008

Hreint fjárútstreymi nam 55,5 ma.kr. í ársfjórðungnum en á fyrsta ársfjórðungi var fjárinnstreymi 133,2 ma.kr. Erlendir aðilar eru taldir eiga 64,7 ma.kr. af þeim 75 ma.kr. innstæðubréfum sem Seðlabankinn gaf út á fyrri hluta árs 2008. Bein fjárfesting útlendinga hér á landi lækkaði um 107,6 ma.kr. sem stafar að mestu af lánahreyfingum sem tengjast tilfærslu fyrirtækja á milli landa en bein fjárfesting Íslendinga erlendis hækkaði um 10,8 ma.kr. Verðbréfaeign erlendra fjárfesta á innlendum skuldabréfum hækkaði um 286,5 ma.kr.

Næsta birting: 4. desember
Smellið til að sjá stærri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir

Baldur Fjölnisson, 8.10.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband