Skrýtið

Er fyrsti apríl? Er vandamálið svo stórvaxið að ríkisstjórnin ræður ekki við það? Eftir alla þessa neyðarfundi yfir helgina þá engin niðurstaða.

Það er þó bót í máli að Geir Haarde hefur tekið eftir að það er heimskreppa og hún kemur Íslandi við.

Fréttastofa Rúv hefur heimildir fyrir að 500 milljarða lánalína hafi verið virkjuð og gjaldeyrisforðinn tvöfaldaður. 

Hér er hvað wikipedia segir um heimkreppuna: Economic crisis of 2008

það er stormviðvörum fyrir nóttina. 

Ég held ekkert að orðspor íslenskra fjármálaheimsins breytist sjálfkrafa í Evrópu í nótt. Þetta stendur núna á vef Ekstrabladet: 

Islandske aktier bliver lige nu betegnet som ’junk-papirer’, fordi tilliden til øens forretningsfolk er væsentligt ’nedjusteret’ -  det kan i værste fald klæde islandskejede virksomheder som Illum og Magasin af til skindet.


mbl.is Ekki þörf á aðgerðapakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband