Wikispaces fyrir kennara - skjákennsla

Um ţessar mundir býđur vefţjónustan wikispaces.com kennurum og nemendum  upp á ókeypis wiki án auglýsinga. Hćgt ađ láta ţessi wikisvćđi vera lokuđ fyrir ađra en áskrifendur eđa alveg galopin. Ţetta er mjög gott wikikerfi og  ágćtt fyrir kennara  og kennaranema ađ prófa ađ skrifa inn í svona kerfi.  Ég skráđi t.d. svćđiđ nkn.wikispaces.com og bjó til skjákennslu sem sýnir hvernig mađur býr til síđu og setur inn texta, tengingar og myndir.

ţetta er innan viđ ţrjár mínútur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband