Skrifað á veggi í Barcelona

Í fyrrasumar tók ég nokkur vídeóklipp af því sem fyrir augun bar. Ég nota bara lítla stafrænu ljósmyndavélina mína. Hérna er 2 mín. stuttmynd sem ég setti saman úr vídeóklippum og ljósmyndum sem ég tók sjálf og svo fann ég tónlist á Creativecommons.org til að halda mig aðeins við efni sem ég má fjölfalda og nota. Ég gerði líka nokkrar tilraunir með titilglærur. 

 Vídeóið er frá hverfinu Raval í Barcelona, þar er slatti af húsum sem nú er verið að rífa og rétt áður þá blómstra göturnar þegar graffitilistamennirnir skreyta rústirnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband