Stóra slömmiđ Reykjavík

 

028

Ţessa mynd tók ég fyrir utan minn vinnustađ í gćr af vorinu í Reykjavík - af hinu venjulega reykvíska vori ţegar plastdrćsublómin blómstra á trjám og runnum. 

Ţegar ţú ekur um ţéttbýli erlendis hvernig veistu hvernćr ţú ert kominn inn í slömm og verstu hverfin í borgunum? Ţađ er eitt nokkuđ óbrigđult merki, ţađ er ţegar allt umhverfiđ ber međ sér ađ fólki sé sama um umhverfiđ og ţegar drasliđ og úrgangurinn fýkur um allt. Á hverju ári ţegar snjóa leysir í Reykjavík ţá lítur stór hluti af Reykjavík og ţá sérstaklega atvinnuhverfin og rćmurnar međfram vegunum út eins og risastór slömm.  Húsin eru falleg og nýleg en allt í kringum ţau flýtur og feykist til drasliđ sem enginn virđist taka eftir og sem enginn virđist bera ábyrgđ á ađ hreinsa. Núna í mars eru nćstum ţrír mánuđir ţangađ til skólakrakkarnir koma í hreinsunarvinnu hjá borginni.  Á allt ađ vera fljótandi í drasli ţangađ til? Ég hvet fólk sem keyrir upp Ártúnsbrekkuna ađ líta í kringum sig á vegakantana og meta hvort ţetta er í lagi. Ég hef oft áđur vakiđ athygli á ruslinu í Reykjavík, hér er myndasyrpan mín um ţađ.

Umhverfismál eru mikiđ í tísku og Reykjavíkurborg  styđur viđ  ýmislegt  varđandi umhverfismál svo sem grćn skref í Reykjavík og náttúruskóla í Reykjavík og vistvćna bíla og styrkir nemendur til ađ ferđast í almenningsfarartćkjum.

 

Ţađ sem mér finnst sorglegast er ađ ástandiđ er víđa svona í kringum opinberar stofnanir og skóla. Hvernig er hćgt ađ kenna börnum og ungmennum ađ umgangast umhverfi sitt af virđingu ef ţeim er jafnframt kennt ađ loka augunum fyrir drasli sem alls stađar flýtur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús V. Skúlason

Sýndu ţá fordćmi og taktu til hendinni!

Magnús V. Skúlason, 15.3.2008 kl. 18:57

2 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl, auđvitađ eigum viđ öll ađ ţrífa nćsta nágrenni okkar. Viđ erum borgin og borgin sýnir umgengni okkar um hana.  Sýnum ábyrgđ og tökum upp drasliđ.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 16.3.2008 kl. 00:09

3 identicon

Ég var í Bláfjöllum í dag, ţar var gefiđ ókeypis prinspóló í hundrađa vís. Svćđiđ kringum skálann leit út eins og eftir útihátiđ, allt í umbúđum eftir prins póló. Ég hefđi svo sem geta tínt ţetta upp og ekki gert meira ţann daginn en ţađ hlýtur ađ ţurfa ađ efla siđgćđisvitund fólks, svo ađ ţetta teljist ekki normal ástand

Andrea (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 00:28

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Orđ í tíma töluđ.

Marta B Helgadóttir, 17.3.2008 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband