Frítt ađ lemja löggur á Íslandi

Ţegar mađur les dóminn yfir ţeim Algis Rucinskas, Sarunas Urniezius og Vitalij Gagin ţá  veltir mađur  fyrir sér hvort ţađ verđi ekki nýtt sport hjá útlendingum ađ flykkjast til Íslands til ađ buffa löggurnar okkar. Útlendingarnir geta bara yppt öxlum og sagt "I don´t speak Icelandic, I don´t understand". Svo borgar ríkisvaldiđ fyrir ţá málvarnarkostnađ og klappar ţeim á öxlina og sendir ţá út í frelsiđ. Um langt skeiđ hefur hefur Ísland veriđ markađsett í ferđamennskunni sem svađafaraparadís, fólk kemur hingađ til ađ veiđa hreindýr og ganga óbyggđir og ţeytast niđur flúđir. Núna bćtast sem sagt lögguveiđar yfir nýja og frekar ódýra afţreyingu fyrir túrista. 

Ţađ má lesa ţennan dóm í heild á Dómasafni Hérađsdóms Reykjavíkur, 12. mars 2008 í máli nr. S-128/2008

Lögreglumennirnir sem voru óeinkennisklćddir munu hafa haft afskipti af fólki í vímu sem ćtlađi ađ keyra af stađ. Ţá koma árásarmennirnir ađ og í dómnum bera lögreglumennirnir vitni um eftirfarandi:

"Stúlkan gekk til okkar og spurđi okkur brosandi hvort viđ vćrum ađ ráđast á stelpu.  EV-0329 kynnti henni međ ţví ađ sýna henni lögregluskilríki sín ađ viđ vćrum lögreglumenn og bađ hana um ađ koma ekki ađ okkur ţar sem viđ vćrum ađ vinna.  Í framhaldi af ţessu komu nokkrir ađilar út úr bifreiđunum og hlupu ađ okkur.  EV sýndi ţeim lögregluskilríki sín en okkur var strax ljóst ađ ţeir vćru erlendir og kölluđum viđ ţví til ţeirra „Police“ ítrekađ.  Auk EV náđi HBS-0422 ađ sýna mönnunum lögregluskilríki sín og hrópa ađ ţeim ađ viđ vćrum lögreglumenn.  Réđust mennirnir engu ađ síđur á okkur međ höggum og spörkum. "

 Í dómsorđinu er ţađ hins vegar taliđ vafamál ađ árásarmennirnir hafi vitađ ađ ţeir vćru ađ ráđast á löggur. Ţar segir:

Ákćrđu bera allir ađ ţeir hafi fyrst gert sér grein fyrir ađ um lögreglumenn var ađ rćđa ţegar ţeir heyrđu ţađ hrópađ á ensku og höfđu ţeir sig ţá á brott eins og rakiđ var.  Ţegar virtur er framburđur ákćrđu og vitna um ţađ hvort og hvenćr lögreglumennirnir sýndu skilríki sín er ţađ niđurstađa dómsins ađ verulegur vafi leiki á hvort ákćrđa hafi mátt vera ljóst ađ um lögreglumenn var ađ rćđa ţegar hann sló ţá Eirík Valberg og Jón Gunnar eins og hann hefur veriđ sakfelldur fyrir.

 

Ţar segir líka:

Ákćrđi Algis greiđi 17.550 krónur í sakarkostnađ en ađ öđru leyti skal hann greiddur úr ríkissjóđi.  Hann greiđi helming málsvarnarlauna verjanda síns, Jónasar Ţórs Guđmundssonar hdl., 850.000 krónur, en helmingur ţeirra skal greiddur úr ríkissjóđi.  Málsvarnarlaun verjanda ákćrđa Sarunas, Bjarna Haukssonar hdl., og verjanda ákćrđa Vitalij, Lárentsínusar Kristjánssonar hrl., 850.000 krónur til hvors, skulu greidd úr ríkissjóđi.

Ég er alveg steinhissa hvađ ţađ er billegt ađ ráđast á löggur á Íslandi. Hvernig hefđi ţetta veriđ ef ţetta hefđu veriđ óbreyttir borgarar sem ráđist hefđi veriđ á? Hefđu dómstólar á Íslandi borgađ ţeim Algis Rucinskas, Sarunas Urniezius og Vitalij Gagin fyrir ađ ráđast á okkur sem aldrei erum í einkenningsbúning?


mbl.is Kurr í lögreglumönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband