Sannleikurinn um einhverfu

Ég er að fara á málþing hjá Heyrnarhjálp á eftir, ég flyt þar erindi. Ég hef verið að skoða undanfarið efni á vefnum sem tengist þeim sem tjá sig á hátt sem ég skil ekki. Hér er áhugavert myndband af konu sem einhverf og tjáir sig með handahreyfingum vakti athygli mína. Það er góð grein í Wired um þessa konu og einhverfurannsóknir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Salvör: Er búin að vera að draga uppí mig kjark í allt kvöld til að horfa á myndbandið. Þar sem ég á einhverfan son sem er svo mikið yndi og svo stór steinn í hjarta mér finnst mér alltaf erfitt að sjá "fullorðin" einhverfan.  En svo þegar ég var orðin "dugleg" þá var ekki lengur hægt að sjá myndbandið......

Þú varst flott í TV. Miklu huggulegri en á myndinni....Þú ert að gefa algjörlega ranga mydn af þér....

Halla Rut , 4.3.2008 kl. 00:53

2 Smámynd: Halla Rut

Ég gat opnað þetta annarstaðar. Hér er um að ræða MJÖG einhverfa konu. Fæstir einhverfir eru eins illa haldnir og hún sem betur fer. Þrátt fyrir það þá er þetta mjög erfið fötlun fyrir einstaklinginn og alla sem að honum koma.

Halla Rut , 4.3.2008 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband