Stafræn sögugerð með myndum

Það eru ýmis verkfæri sniðug til að segja sögur með stafrænum myndum. hér er yfirlit hjá cogdogroo.wikispaces.com  yfir 50 verkfæri til að búa til svoleiðis sögur.

Svoleiðis sögur geta verið úr teikningum eða ljósmyndum. Stundum eru þetta eins og teiknimyndasögur t.d. er http://www.makebeliefscomix.com skemmtilegt kerfi.

Ég prófaði að gera myndasögu með tveimur römmum þar:


Ég prófaði líka að gera myndasögu með 5 myndum í bubbleshare.com, það er ákaflega einfalt og sniðugt kerfi. Það er hægt að líma myndasögurnar inn í blogg eins og moggabloggið á mismunandi vegu, það virkaði reyndar ekki hjá mér áðan.

Það er líka hægt að gera sniðugar myndasögur í animoto.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl.

Ég hef einmitt verið að eins að leika mér með myndasögukerfi sem heitir Toondoo http://www.toondoo.com

Ætla mér að leika mér aðeins með krökkunum í leikskólanum. Búin að setja inn tvær örsögur á Wikivefinn okkar. http://furugrund.wikispaces.com/Myndas%C3%B6gur

Kveðja,

Fjóla Þorv.

Fjóla Þorvaldsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband