Smettisbókin er mikiđ lesin

Er ţađ  hryllinglegt ađ Bretar lesi ekki lengur bćkur? Ţađ vćrri ennţá verra ef ţeir  vćru stökk í bókum og tćkju ekki eftir ađ tímaglas tákna ţrykktra á trjákvođu er ađ tćmast. Ţađ er meira áhyggjuefni ef ţađ er stór hópur fólks í samfélaginu sem ekki veit ađ fólkiđ og félagskerfi ţess er smán saman ađ flytja úr plássunum á Íslandi, ekki suđur til Reykjavíkur heldur inn í netheima - inn í bloggheima og svo inn í smettisbókina Facebook.com sem núna ćđir áfram í vinsćldum.

Ég er undarlega mikiđ fyrir alls konar tölfrćđi og fletti ţví upp ađ samkvćmt vefmćlingum  alexa.com er facebook núna 7. mest sótta vefsvćđiđ í heiminum, í 6. sćti er annađ svipađ kerfi Myspace og í 3. sćti er svo Youtube.

Hér er tölfrćđi dagsins um Facebook.

Íslenski hluti Facebook (network Iceland) er núna međ 19.884 félaga. Ţeim fjölgar afar hratt. 

Ţađ eru margir íslenskir mannrćktarhópar. Hér nefni ég nokkra

Hópurinn "Ég áframsendi aldrei keđjubréf en er ţó sprellifandi" telur 426 félaga

Hópurinn "Viđ erum međ millinafn" telur 999 félaga 

Hópurinn "Rauđhćrđir eru líka fólk" telur 822 félaga 

Hópurinn "Sexy Icelanders" telur 909 félaga

Hópurinn "Femíninistafélag Íslands" telur 211 félaga 

Hópurinn "Kaffibarinn" telur 441 félaga

Eins og sjá má á ţessari tölfrćđi ţá er öll merkilegustu tengslanet á Íslandi ađ flytja sig ţarna inn. Hér er söngur um Facebook:


Ég ađ margir hćtti bráđum ađ lesa hefđbundnar bćkur. En ég held ađ ţađ verđi annars konar samband milli lesenda-höfunda heldur en hiđ hefđbundna samband ţar sem höfundur segir söguna og lesendur lesa hana en taka ekki ţátt í ađ skapa hana eđa endursegja hana. Ég held líka ađ tími skröksögunnar (skáldsögunnar) sé liđinn, núna vill fólk lesa sögur um fólk sem er til.  Margar bćkur í íslenska jólabókaflóđinu fjalla um liđna rithöfunda og skáld, ekki međ áherslu á skáldverk (skröksögur) viđkomandi höfunds heldur um hann sem einstakling í stormi sinna tíđa.  Rithöfundar eins og Vigdís Grímsdóttir og Pétur Gunnarsson fćra sig úr skáldsögum í bćkur um fólk sem var til.
mbl.is Líta aldrei í bók
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband