Drjúptu höfđi ţví ađ ţađ er meiniđ, ţú ert sjálfur Jónas inn viđ beiniđ..

Í dag er jónasarhátíđ á ţessu bloggi. 

Dagskráin er metnađarfull, ég frumsýni tvćr stuttmyndir eftir sjálfa mig  helgađa Jónasi, sú fyrri heitir Bein Jónasar Hallgrímssonar  (7 mínútur) og er eins konar jarđteiknasaga um dýrlinginn Jónas og hvernig hann vitrast nútímamönnum gegnum beinamáliđ.  Sögusviđiđ er náttúrulega Ţingvellir, hvađ annađ, hvar gćti mađur minnst beina Jónasar á fegurri hátt en á stekkjunum sem grćnka af berjum hvert ár, börnum og hröfnum ađ  leik.

Seinni stuttmyndin er svona stutt stuttmynd, bara ein mínúta og heitir Skjaldbreiđur  og  fjallar um vísindamanninn Jónas og hvernig hann komst ađ kolvitlausri niđurstöđu um tilurđi fjallsins Skjaldbreiđur  og hvernig hann glćddi list sína međ pćlingum úr vísindum, úr jarđfrćđi. Ţađ fara ekki miklar frćgđarsögur af jarđfrćđiafrekum Jónasar, hann var meira skáld en vísindamađur  og ţađ er kannski ekki svo skrýtiđ vegna ţess ađ hann var í Kaupmannahöfn í skjóli Finns Magnússonar rúnasérfrćđings.

Í anda nútímans og remix tíđarandans og youtube kynslóđarinnar ţá náttúrulega er sýningarsalur ţessara kvikmynda Youtube og svo nýti ég mér sem leikendur fólk sem er ađ leika sjálfa sig á helgisamkomu um Jónas sem var á ţingvöllum síđasta sumar. Titill bloggsins er svo útúrsnúningur á ljóđlínum eftir okkar núlífandi ţjóđskáld hann Ţórarinn Eldjárn ţegar hann orti ungur um Guđjóninn sem býr í okkur öllum.

 Bein Jónasar (7 mínútur)

 

Fjalliđ Skjaldbreiđur (1 mín)


mbl.is Ómetanlegar heimildir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Rögnvaldardóttir

Á degi íslenskrar tungu fćri satt ađ segja betur á ţví ađ segja ,,drúptu höfđi" í fyrirsögninni.

Nanna Rögnvaldardóttir, 16.11.2007 kl. 14:40

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Bendi á ađ Jónas var fyrstur manna ađ skilja og útskýra tilurđ Landbrotshóla.

Ómar Ragnarsson, 16.11.2007 kl. 14:48

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tek undir međ ţér heils hugar Nanna.

Seint hefđi Gísli í Holti afi ţinn fundiđ sér tungubrjót ţarna.

Eignađist ţá reyndar fáa.

Árni Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 17:44

4 identicon

Sammála Nönnu, ţetta var óttalega klaufalegt, en svo lengist lćriđ sem lífiđ!

Bergljót Gunnarsdótir (IP-tala skráđ) 19.11.2007 kl. 10:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband