Ljóstvistar og ljósahátíđ

Ég er hugfangin af LED tćkni í ljósum, ég held ađ ţetta sé byltingakennd tćkni í svona skammdegisborg eins og Reykjavík. Ţetta heita ljóstvistar eđa ljósdíóđur á íslensku. Ég byrjađi áđan á grein um LED á íslensku wikipedia.

Hugsanlega mun ţessi tćkni gera okkur kleift ađ lýsa upp vegi og umhverfi á hátt sem ekki er mögulegt núna. Núna sér mađur sums stađar svona ljósdíóđur notađar í jörđinni til ađ lýsa upp heimreiđar.  Nokkrar borgir eru farnar ađ skipta út  venjulegri götulýsingu í svona LED lýsingu, sjá ţessa grein á Engadget

Ćtli  vegir í dreifbýli á Íslandi og hafnir og skip og fleiri mannvirki verđi lýst á ţennan hátt í framtíđinni? 

Mér sýnist óteljandi notkunarmöguleikar fyrir ţessa nýju ljósatćkni í dimmu landi  á Norđurslóđum.

Ţađ vćri flott ef ljósahátíđ í Reykjavík tćki fyrir ljóstvista.

Best ađ gera tillögu um ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband