Ćvafornir skógar á Íslandi - Surtarbrandur

Ţađ eru líka ćvafornir skógar á Íslandi. Fólk sem hefur veriđ ađ grafa upp í mýrum hefur sagt frá óhemjustórum trjábolum fornum sem hér hafa komiđ upp. Sums stađar á Íslandi eru surtarbrandslög en ţađ eru leifar eldgamalla skóga. Surtarbrandur var nýttur sem eldsneyti á Íslandi, langafi minn fótbrotnađi einmitt í einni ferđ í surtarbrandsnámuna í Syđridal upp af Bolungarvík. Núna býr systir mín rétt fyrir neđan surtarbrandsnámuna. Hér er mynd frá ţví í fyrrasumar úr námunni. Ţađ verđur ađ fara inn međ kertaljós og helst vasaljós til ađ sjá eitthvađ.

Bolungarvik-surtarbrandur10

Hér er myndasyrpa úr námunni og nánasta umhverfi hennar og leiđinni upp ađ námunni. Ţađ er mjög fallegt ţarna, foss og lćkur viđ námuopiđ.

Ég skrifađi greinina Surtarbrandur á íslensku wikipedia á sínum tíma.

Ţađ er miđur hvađ Íslendingar gefa ţessum parti íslenskrar jarđsögu/gróđrarsögu lítinn gaum. Einstök flóra hefur varđveist í setlögunum á Íslandi. Ísland er eina landiđ í Norđur-Atlandshafi ţar sem finnast landrćnir steingervingar frá Míósen til Plíósen.

Ég fann á vefnum mjög fróđlega ritgerđ eftir Gísla Örna Bragason: Veđurfar og umhverfi á Míósen á Íslandi

Ţađ stendur m.a. ţetta: 

"Ţegar setlögin á Vestfjörđum hlóđust upp var landiđ mun nćr meginlöndunum og um miđbik tertíer var landbrú á milli Grćnlands og Evrópu. ..... Míósen flóran á Íslandi lifđi viđ hlýtt loftslag á háum breiddargráđum. Gróđurinn hefur ţurft ađ lifa viđ erfiđar ađstćđur, dimma vetra og ţar sem sólar gćtir lítiđ. Ađstćđna sem ekki ríkja í samskonar nútíma skógarvistkerfum.
......
Fyrir 15 milljón árum síđan hafi vaxiđ hér harđviđarskógur viđ hlýtt og rakt Cfa til Cfb loftslag. Ţrátt fyrir ađ sólar hafi varla gćtt yfir dimmustu mánuđina hefur međalhita yfir vetrar mánuđina veriđ rétt yfir frostmarki. Í skóginum uxu međal annars.beyki, rauđviđur, lindatré, vatnafura og álmur en lind og beyki eru ekki lengur hluti af flórunni. Skógurinn hefur veriđ mjög frábrugđinn ţví sem viđ ţekkjum í dag á Íslandi og engin af ţessum tegundum vex hér villt. Ţetta hefur veriđ sumar- og sígrćnn laufskógur međ íblöndun barrtrjáa sem hefur ţakiđ láglendis- og hálendissvćđi landsins. Áćtlađ međalárs hitastig 9,3 – 10,5°C og svipar ţađ til ríkjandi loftslags í Norđur- Ameríku, Vestur-Evrópu og Austur Asíu í dag. Ţau gögn benda til ađ fyrir 15 milljón árum var miđ-Míósen hámark í loftslagi og eftir fylgdi mikiđ fall á hitastigi í heiminum Niđurstöđur rannsókna á plönutsteingervingum hér á landi ber ekki saman viđ ţessar niđurstöđur. Hér á landi ríkti frekar stöđugt og hlýtt loftslag fyrir 15 – 10 miljón árum en eftir ţađ verđur mikil kólnun. Niđurstöđur rannsókna á djúpsjávarseti í Noregshafi styđja ţađ og ţćr benda til kólnunar 10 milljón ár og ađ frekar stöđugar og hlýjar ađstćđur hafi ríkt á norđlćgum slóđum fyrir 17 til 10 milljónum ára. Ástćđan fyrir hlýrra loftslagi í Norđur Atlandshafi en annarsstađar í heiminum er ađ aukning hlýrra sjávarstrauma upp Atlandshafi til Íslands."

 


mbl.is Ćvaforn skógur fannst í Ungverjalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband