Sniglapirringur

Mér finnst mjög mikilvćgt ađ fólk viti sem mest um snigla. Ţess vegna ákvađ ég ađ útbreiđa fagnađarerindiđ um flokkun snigla sem ég fann á Vísindavefnum. Ég treysti fullkomlega Vísindavefnum, ţađ er heimild sem er góđ og gild til ađ byggja Wikipedia greinar á. Ég fann ţar greinina Hvađ getiđ ţiđ sagt mér um snigla? og í ţeirri grein sem er frá árinu 2003 ţá eru sniglar blákalt flokkađir í ţrjá flokka sem sagt fortálkna, bertálkna og lungnasnigla. Ég skrifađi áđan greinastubb á íslensku wikipedia um litla kuđunginn gljásilfra af ţví mér fannst svo sniđugt ađ tildrur velta viđ steinum til ađ finna ţennan kuđung og ákvađ í framhaldinu ađ helga sniglum og kuđungum daginn enda eru ţetta mjög merkilegar skepnur og fjölskrúđugar, ţađ eru til 65 ţúsund tegundir af sniglum.

Svo ég dćldi inn greinum á íslensku Wikipedíu um bćđi fortálkna og bertálkna og á eftir ađ setja inn grein um lungnasnigla. En nú er ég búin ađ fatta ađ greinin á Vísindavefnum sem ég byggđi á sem heimild er međ úreldri flokkun.  Samkvćmt greinunum um ţessar tegundir á ensku wikipedia er nefnilega úrelt ađ flokka snigla á ţennan hátt. Hmmmm....

Mér finnst frekar pirrandi ţegar ég kemst ađ ţví ađ ég hef veriđ á villigötum. Jafnframt er ţetta gott dćmi um hve sú lýsing sem viđ höfum á heiminum sem viđ köllum vísindalega flokkun er skeikul og óstabíl. Mér skilst ađ nútíma mćlingar og rannsóknir m.a. DNA rannsóknir hafi sýnt ađ ţćr tegundir sem hingađ til hafa veriđ  taldar til  bertálkna hafi fleiri en einn uppruna ef ég er ađ skilja orđiđ Cladistics.

Ég skrifa margar greinar um lífverur og efni á wikipedia og ţar verđur ađ halda sig viđ stranga og mjög nákvćma flokkun, flokkun sem er svo samofin lífi okkar ađ viđ tökum hana sem sannleika t.d. flokkun eins og lotukerfiđ og hina vísindalegu flokkun. Mér finnst gaman ađ ţví ađ ţví nákvćmari og djúpt sokknari í ţessa flokkun sem ég er og ţví meira sem ég sekk mér ofan í svona flokkunarkerfi heimsins - ţetta kerfi sem viđ notum til ađ teikna upp heimsmynd nútímans - ţeim mun minni trú hef ég á ţessu kerfi. Ţađ er ekki ađ ţađ sé alslćmt, ţetta er ţađ skásta sem viđ getum ráđiđ viđ núna en ţetta er ekki ađ birta okkur nema örlítiđ brot af heiminum og ţađ brot er gegnum ýmsar síur. Jú, ég skrifađi á sínum tíma wikipedia grein um frummyndakenningu Platós.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband