Fangar, kórónaveiran og fangasprittiđ

Sóttin Covid-19 hefur áhrif á líf fanga víđa um heim. Heimsóknir í fangelsi hafa víđa veriđ bannađar međal annars hér á landi. Heimsóknabann hefur leitt til margra fangauppreisna á Ítalíu og sex manns látiđ ţar lífiđ. Hér fyrir neđan mynd af föngum í einni ítölsku fangauppreisninni ţar sem fangar hafa komist upp á ţak byggingar. Í Íran hafa stjórnvöld ekki önnur ráđ en ađ sleppa föngum úr fangelsi.

italskir-fangar-mars2020  

Ţađ getur veriđ ađ ţessi sóttvarnareinangrun fanga frá umheiminum verđi skálkaskjól fyrir lögregluríki  til ađ svipta fanga mannréttindum og ţeir geti sćtt illri međferđ án ţess ađ umheimurinn viti af ţví.

Hvađ gerist í USA ţegar sóttin breiđist ţar út í fangelsum? Ég veit ţađ ekki en ég veit ađ ţar eru mjög margir í fangelsum, sérstaklega ungir karlmenn af ákveđnum ţjóđfélagsuppruna. En ég veit ađ fangelsi í USA eru einkavćdd og ţar er líka einhvers konar kapítalískt arđrán á föngum. Fangar eru afar ódýrt vinnuafl sem er úthýst til annarra fyrirtćkja og  fjölmiđlar eins og CNN segja okkur frá ţví ađ fangar í New York sem núna eru settir í ađ framleiđa sótthreinsunarspritt fái  minna en einn dollara á tímann (0.60 dollara) fyrir sína vinnu.

Ríkisstjórinn í  New York Cuemo ađ nafni kynnti fangasprittiđ hróđugur og stoltur á blađamannafundum, já eins og veriđ vćri ađ kynna nýja framleiđslulínu fyrirtćkis og líka til ađ leiđa athyglina frá ţví ađ ţađ er ekki búiđ ađ prófa nema örfáa viđ smiti af völdum Covid-19, einfaldlega vegna ţess ađ ţađ er ennţá ekki ađstađa til ađ skima fyrir ţví.

En allir eiga ađ spritta sig međ fangasprittinu.

 

Hér er líka mynd af ríkisstjóranum međ nýja fangasprittiđ.

106432894-1583774529676ap_20069587412097
myndin er frá ţessum vef:

https://www.cnbc.com/2020/03/09/new-york-is-making-hand-sanitizer-with-prison-labor.html

Hér er myndband af ríkisstjóranum ađ skođa Great Meadows fangelsiđ áriđ 2018. Ţađ eru fangar í ţessu fangelsi sem framleiđa fangasprittiđ. Fangasprittiđ mun vera um 70 % alkóhól.

Ţađ mun hafa veriđ fangauppreisn ţarna 2018. Ţetta er "high security prison"
Hér er ţađ sem ríkisstjórinn sagđi ţá á blađamannafundi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband