Stjórnarformađur Landsvirkjunar

XB í KópavogiEftir ţví sem ég les í fjölmiđlum mun Jón Sigurđsson iđnađarráđherra skipa Pál Magnússon bćjarritara í Kópavogi stjórnarformann Landsvirkjunar í dag.  Páll er guđfrćđingur og gerđist ađstođarmađur Valgerđar í Iđnađarráđuneytinu 1999 og var ţar ţangađ til Valgerđur tók viđ Utanríkisráđuneytinu. Hann er nú bćjarritari í Kópavogi. Ađalheiđur kona Páls er núna ađstođarmađur Valgerđar í Utanríkisráđuneytinu. Páll er bróđir Árna Magnússonar sem var félagsmálaráđherra en er núna í  banka. Brćđurnir Árni og Páll komu viđ sögu í Freyjumálinu í Kópavogi. 

Páll í hópi samherja viđ opnun á kosningamiđstöđ Framsóknar í Kópavogi. 

 

   Moggabloggarar tjá sig um ţessa ráđningu: 

Auđlindir Íslendinga eru fiskimiđin og orkan í fallvötnum. Ţađ skiptir ţví miklu fyrir jafnrétti á Íslandi ađ ţeir sem stýra  ţessum auđlindum séu fulltrúar allra Íslendinga. Ţađ er ekki ósanngjörn krafa ađ gćtt sé kynjasjónarmiđa í stjórn opinberra orkufyrirtćkja.

Ég skođađi núverandi stjórn Landsvirkjunar og ţar má sjá ađ ţađ er ein kona í stjórn Jóna Jónsdóttir viđskiptafrćđingur. 

Stjórn Landsvirkjunar 2006

 


mbl.is Jóhannes Geir víkur úr stjórnarformennsku í Landsvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband