Ţorpiđ

Í gćrkvöldi las ég aftur ljóđin í Ţorpinu eftir Jón úr Vör.
Ég leitađi ađ sérstöku ljóđi, ljóđi um sorgina.
Ţađ byrjar svona:

Börnin fćđast litlum systkinum sínum
eins og ljós sé kveikt,
eins og fyrstu blóm vorsins
vakni einn morgun.
   Ef ţau deyja,
   hverfa ţau til guđs,
   eins og draumur,
   sem aldrei gleymist.

Svo stađnćmdist ég viđ ljóđiđ um eilífđarfjöruna.
Ţađ er svona:

Ef ţú ert fćddur á malarkambi
eru steinar viđ fćtur ţína
hvar sem ţú ferđ,
grasiđ brýtur sér
leiđ milli steina.

Far ţú heiminn á enda
ađ leita ţér frama,
kom heim
og leik ţér ađ brotinni skel.

Gakk aldinn
veg allrar veraldar,
og í eilífđarfjörunni
finnur ţú gulnađ strá
bak viđ sorfinn blágrýtisstein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband