Á síðustu stundu - Ár Ómars

sidasta-stundÉg var að koma frá Kaffi Viktor þar sem ég var í viðtali í þættinum "Á síðustu stundu" ásamt tveimur öðrum bloggurum. Ég kom tímanlega og náði að fylgjast með Andra Snæ og Magneu sem voru á undan okkur og hlusta á hljómsveitina spila.  Þegar ég fór var Ómar Ragnarsson að koma inn og núna var ég að hlusta á í útvarpinu að hann hefði verið kosinn maður ársins á Rás 2.  Óska Ómari innilega til hamingju með titilinn, þetta er sannarlega árið þar sem málflutningur hans náði til fólks.  

Tengi í þáttinn hérna 

Hér er líka flippað vídeóklipp, ég var að æfa mig í að nota Jumpcut, maður setur vídeóin beint inn á vefinn og klippir til þar.


mbl.is Ómar Ragnarsson valinn maður ársins af hlustendum Rásar 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gleðilegt nýtt ár!  Af myndinni að dæma þá virðist andrúmsloftið ansi rafmagnað!  Það getur ýmislegt leynst í gömlum húsum nema þetta sé mikill tóbaksreykur

www.zordis.com, 2.1.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband