Hús hvalfangarans og stuttmyndin Flott tölva

Mótmćli eđa skrílslćti. Eđa listrćnn gjörningur. Ég mćtti viđ Ráđherrabústađinn í dag.Mér fannst skemmtilegt ađ vera fyrir framan ţetta hús sem er í mínum huga tákngervingur fyrir hvernig stjórnvöld tóku á mesta arđráni sem um getur í Íslandssögunni. Stjórnvöld ţökkuđu pent fyrir arđrániđ og gerđu hús arđrćningjans ađ sínum veislu- og móttökustađ. Mesti arđrćningi Íslandssögunnar alveg til ársins 2008 var hvalfangarinn á Sólbakka í Önundarfirđi sem framdi arđrániđ árin 1889-1901. Fjármálastarfsemi var stór og mannfrek atvinnugrein á Íslandi áriđ 2008 en árin sem hvalveiđistöđin starfađi ţá var hún stćrsta atvinnufyrirtćki á Íslandi, ţar störfuđu 200 manns. 

Hvalveiđarnar á Vestfjörđum eru blóđugasta arđrán á náttúru Íslands sem um getur, hvölum var útrýmt á mörgum stöđum.  Svo ţegar hvalfangarinn var búinn ađ ryksuga upp íslensku hvalamiđin ţá pakkađi hann saman og fór ađ stunda sams konar iđju á öđrum stöđum, fyrst á Austfjörđum og svo annars stađar í heiminum og gaf (reyndar seldi fyrir eina krónu)  vini sínum Hannesi Hafstein húsiđ sitt sem var tekiđ niđur og flutt til Reykjavíkur. Fyrir ţetta er honum ţakkađ. 

Hannes Hafstein mun á sinni tíđ oft hafa ţegiđ skutl međ hvalbátum vinar síns milli stađa á Íslandi. Á ţeim tíma var skutl í einkaţotum á milli landa ekki algengt.

Dóttir mín vildi ekki koma međ mér ađ Ráđherrabústađnum, sagđist ekki styđja ţessar ađgerđir, ţetta vćri lýđskrum. Ég held hún hafi rétt fyrir sér ađ sumu leyti, ţađ eru sumir sem hátt  heyrist í núna lýđskrumarar sem eru ađ reyna ađ fljúga framan viđ gćsahóp á oddaflugi og láta sem ţeir stýri fluginu.

En mér sýndist fólkiđ sem saman var komiđ vera flest alvörugefiđ fólk sem kallađi á breytingar. Og ţađ sem ég heyrđi af samkomunni fór vel fram, ég heyrđi Ómar Ragnarsson syngja og ég heyrđi Jón Baldvin hrópa á fyrirgefningabeiđni sökudólga.  Ég hef reyndar ekki heyrt margar fyrirgefningarbeiđnir ennţá, man ekki eftir neinni nema frá Jóni Trausta á DV og Illugi hefur huggađ hann og segir "Ţetta er ekki ţér ađ kenna, Jón Trausti!"

Ţegar samkomunni var slitiđ ţá hófust skrílslćtin. Ţađ voru anarkistar ađ ég held. Ţađ var fólk međ svarta fána og skilti ţar sem ţađ bölvađi auđvaldi, bönkum og kapítalisma. Mjög myndrćnt og listrćnt og svo kveikti fólkiđ líka elda og hrópađi vígorđ.  Mér heyrđist ţađ bölva öllu, já ég heyrđi ekki betur en ţađ hrópađi í takt "Alla burt".  Svo tók ég allt í einu eftir ţví ađ einn mótmćlenda sem hafđi sig mikiđ í frammi  og hrópađi niđur auđvaldiđ var sú sama og ég tók eftir ţegar ég var í vikunni stödd í Borgarbókasafninu. Hún var ţar  ađ kaupa mjög flotta fartölvu af fyrrum bankamanni. Ţađ var engin krepputölva. Svo tók ég líka eftir ađ einn anarkistanna er hálfbróđir dóttur minnar. 

Hér fyrir ofan er 3. mínútu myndbrot af skrílslátunum. Ég kalla ţessa stuttmynd Flott tölva. Tek fram ađ samkoman áđur var alls ekki svona, hún var hins vegar ekki eins myndrćn og skrílslćtin. 


mbl.is Ţögn ráđamanna mótmćlt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

Já ţetta er ekki gott ef viđ ćtlum ađ grafa undan hvort öđru og enda ein í sitthvoru horninu međ skođanir okkar.

viđ verđum ađ standa saman.

Reyndar man ég eftir ađ fólki var gefiđ leifi ađ mótmćla hverju sem helst og ţótti mér ţađ göfugt, en miđađ hvađ margir ólíkir hópar komu saman má reikna međ mismunandi áheyrslum ţađ ţýđir ekki ađ dćma allann fjöldann fyrir mismun ţeirra og fjölbreytileika. Allir fjöldin sem ţarna var var međ statement og ţađ ţíđir ekki ađ horfa framhjá ţví, og ţađ er statementiđ sem gildir. Líka í nćstu kosningum.

Viđ verđur ađ setja egóiđ og sjálfshyggjuna til hliđar.

Hugsa um framtíđina

Sameinađ Ísland.

Stöndum Saman

Johann Trast Palmason, 26.10.2008 kl. 00:38

2 identicon

Ég skil ekki alveg, mega anarkistar ekki hafa efni á góđum tölvum? Mega ţau ekki safna sér fyrir nytjatćkjum eins og tölvu? Finnst ţér tölvur kannski vera lúxustćki í líkingu viđ leđurklćddar ţyrlur? Ég skil ekki.

Kristín í París (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 08:08

3 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

nákvćmlega ţađ sem ég var ađ hugsa kristín og ég er alveg hjartanlega sammála ţér Jóhann Ţröstur, ef einhverju sinni í sögu landsins viđ ćttum ađ standa saman ţá er ţađ núna:)

Birgitta Jónsdóttir, 26.10.2008 kl. 08:56

4 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ég hef ekki enn sé frétt um fjölmenn mótmćli fyrir framan ćttaróđal Björgúlfsfeđga. Standa ţeir međ okkur, stöndum viđ saman?

Á litli Bjögginn peninga eđa á hann bara skuldir eins og hann reynir ađ telja fólki trú um? Ef hann á peninga og flytur ţá ekki ALLA heim til Íslands nú ţegar á ađ lýsa hann útlćgan skógsmann. Annars stendur hann ekki međ okkur og ţá er hann á móti okkur, óvinur okkar!Ţeir peningar sem ţessir Björgúlfsfeđgar eru skráđir fyrir eru okkar peningar. Fríkirkjuvegur 11 er okkar hús. Opniđ ţađ strax og geriđ ţađ ađ félagsmiđstöđ fyrir fólk sem vill hittast, styđja hvert annađ í vandrćđum sínum og rćđa framtíđina.

Vilhelmina af Ugglas, 26.10.2008 kl. 09:14

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Kristín í París: Jú, anarkistar mega alveg kaupa dýrar og öflugar tölvur mín vegna og svona tölva (geysiflott flaggskip macintosh, algjört ćđi - mig langar í svona tölvu) er draumur fyrir alla listsköpun.  Mér finnst ţađ bara dáldiđ fyndiđ ţegar ég uppgötvađi ađ stúlkan sem var í fararbroddi ţarna međa anarkistana og hrópađi hátt slagorđ gegn auđvaldinu var sama stúlkan og stóđ viđ hliđina á mér í Borgarbókasafninu nokkrum dögum áđur og var ađ  versla sér notađa tölvu af fyrrum bankamanni. Auđvitađ geta anarkistar líka veriđ grćjufíklar og svona tölvur eru auđvitađ framleiđslutćki listamanna. En ţessar tölvur eru líka afsprengi ţess kapítaliska eignaréttarvarđa  skipulags sem er í kringum okkur. Viđ infokommúnistar, netaktívistarnir, netanarkistar og Commons-istar erum fyrir mörgum árum búin ađ snúa baki viđ svoleiđis kerfi. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 26.10.2008 kl. 10:15

6 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Til útskýringar á hvađ ég á viđ um infokómmunisma eđa commons-isma:

Info-communism? Ownership and freedom in the digital economy

Sú hreyfing sem hefur vaxiđ upp í netheimum síđustu ár og ekki hefur ennţá fengiđ nafn og er svo sem ekkert sérlega samstillt er andstćđa viđ ţađ kapítalíska peningahagkerfi sem viđ lifum viđ hér á Íslandi. Ţađ hefur í mörg ár veriđ alveg ljóst ađ peningahagkerfi og lagaumgjörđir sem byggja á fornri skilgreiningu á eignarétti á stafrćnum gćđum er kyrkingartök á allri sköpun og framţróun.  

Sífellt fleiri sviđ framleiđslu og dreifingar á vöru og ţjónustu líkjast nú meira ţví umhverfi sem kallađi á opinn hugbúnađ og opiđ ađgengi. Viđ lifum á tímum remix-sins á öllum sviđum, viđ lifum ekki á tímum hins einfalda framleiđsluferlis ţar sem er framleiđandi - milliliđir - neytandi. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 26.10.2008 kl. 10:48

7 identicon

Jú Salvör, ég skil og hef veriđ mjög hlynnt ţessum hluta af ţínum skrifum, um upplýsingadreifingu o.s.frv. EN, ég er samt ekki sátt viđ ađ stúlkan sem hrópar á torgum megi ekki ađ kaupa tölvu af bankamanni. Ţví miđur erum viđ öll ţrćlar peningakerfisins, hvort sem viđ erum kapítalistar, kommúnistar, anarkistar eđa í Framsóknarflokknum. Er ekki einmitt bara fínt ađ tölvunni "var bjargađ" frá bankamanninum og muni nú nýtast betur í réttum höndum?

Kristín í París (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 13:43

8 identicon

Fréttir í íslenskum fjölmiđlum eru takmarkađar og fólkinu er haldiđ óvitandi um ástandiđ.

Seđlabankinn er í raun gjaldţrota og krónan er ekki lengur til.
Ţćr krónur sem eru í umferđ á Íslandi eru ekki meira virđi en matardorpeningar.

Mótmćli gegn valdaklíkunni sem orsakađi ţetta hrun eru höfđ ađ háđi og spotti af ríkisfjölmiđlunum.
Mafíuforinginn Davíđ Oddsson situr sem fastast í brunarústunum og gefur út tilskipanir gegnum leppstjórn sína ađ ţegnarnir eigi ađ snúa bökum saman og halda kjafti.

Margir íslenskir gáfumenn kyssa svipu mafíuforingjans til ađ tryggja sér salt í grautinn.
Ţeir vitna í gríđ og erg um ađ hruniđ sé öllum eđa engum ađ kenna og enginn sé sekur um neitt nema ţá illmennin Gordon Brown og Darling.
Hinn  mikli  "Foringi" er óskeikull og hann "varađi viđ hćttunni" en enginn hlustađi á hann.

Íslendingar verđa núna ađ heyja nýja sjálfstćđisbaráttu og endurreisa lýđveldiđ.
Ef ţessi spillta klíka fer ekki frá međ góđu, verđur ađ setja á stofn útlagastjórn í einhverju nágrannalandi Íslands og fá ađstođ vinveittra ţjóđa til ađ frelsa landiđ.
Á nćstu mánuđum munu ţúsundir Íslendinga verđa ađ flýja land vegna efnahagsţrenginga.
Ţađ mun ţannig verđa nćgur liđsafli til ađ leggja sjálfstćđisbaráttunni liđ frá erlendri grund.


Orđ Jóns Sigurđssonar á ţjóđfundi ţann 9. ágúst áriđ 1851 eiga ađ vera okkur ađ leiđarljósi!

"Vér mótmćlum allir“


ţjóđfundur ţann 9. ágúst áriđ 1851
Sjá slóđ;   http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=V%C3%A9r_m%C3%B3tm%C3%A6lum_allir&oldid=528826

RagnarA (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 13:55

9 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Kristín í París: Stúlka sem hrópar á torgum má gjarna kaupa tölvu af fyrrum bankamanni. Ţađ er nú bara flott og tímanna tákn. Kannski líka táknrćnt fyrir ađ tími viđskiptanna er á undanhaldi og tími listamanna kominn. Vonandi nýtist tölvan vel.

Ţađ blćs líka nýrri og órćđari merkingu inn í atburđ ađ geta tengt hann öđrum atburđi. ţann er eins konar töfraraunsći í mínu daglega lífi og hefur ekki endilega merkingu fyrir neinn nema mig.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 26.10.2008 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband