Frestunarárátta og Wikipedia

Fólk hefur margar ađferđir til ađ koma sér undan ađ gera eitthvađ. Ţađ er alltaf hćgt ađ vafra um á Netinu, hlusta endalaust á Silfur Egils á Rúv vefnum, lesa moggabloggara alveg upp til agna og fletta lon og don upp á fréttum til skiptis á mbl, cnn og bcc. En ég er búin ađ sálgreina sjálfa mig. Fyrir utan ađ gera allt ţetta sem hér er upptaliđ ţá hef ég komiđ mér upp einni ađferđ til ađ fresta hlutum og koma mér undan ađ skrifa skýrslur og alls konar dót.  Ţetta gengur út á ađ skrifa greinar í íslensku wikipedia. Mér sýnist beint samband milli ţess hve ţjáđ ég er af frestunaráráttu og hve margar greinar ég skrifa á íslenku wikipedía.

Núna á sunnudaginn var ég mjög kvalin af frestunaráráttu sem fékk útrás í ţví ađ ég skrifađi átján greinastúfa á wikipedia. Ţađ er nú held ég metiđ. Ég lagfćrđi líka ýmsar ađrar greinar og hlóđ nokkrum tugum mynda úr Grasagarđi Reykjavíkur inn á Commons ég afsalađi mér höfundarrétti af ţeim myndum sem ég hlóđ inn í dag ţannig ađ ţćr eru í PD og hver sem er getur notađ ţćr til hvers sem er.  Svo byrjađi ég ţessum greinum  og greinastúfum í dag:

  1.  Elri
  2.  Mararlykill
  3.  Rođalykill
  4.  Júlíulykill
  5.  Rósalykill
  6.  Súrsmćra
  7.  Rósakirsiber
  8.  Skógarlyngrós
  9.  Brekkugullhnappur
  10.  Asíugullhnappur
  11.  Engjagullhnappur
  12.  Heiđagullhnappur
  13.  Blóđrifs
  14.  Landmannalaugar
  15.  Hófsóley
  16.  Maígull
  17.  Hjartartré
  18.  Brekkugođi

Ţetta eru flest greinar međ myndum sem ég tók í Grasagarđinum í dag. Ţćr eru nú bara byrjunin, vonandi tekur einhver viđ og bćtir viđ ţessar greinar. 

Ég hef ekki hugmynd um hvers vegna ég skrifađi grein um Landmannalaugar. Jú, núna man ég. Ţađ er vegna ţess ađ hófsóley vex viđ Landmannalaugar og ţegar ég tengdi úr grein um hófsóley í Landmannalaugar ţá fann ég út ađ ţađ var engin grein til og ţađ er náttúrulega skandall ţannig ađ ég fór úr blóma og trjádóti inn í Landmannalaugar.

Annars var líka markmiđiđ hjá mér ađ einbeita mér ađ ţví ađ skrifa greinar um fiska og eitthvađ tengt lífríki sjávar á wikipedia. Ţađ hefur riđlast mikiđ. Nú er ég farin ađ skrifa um danska konunga og norrćna sögu.

Ţađ sem af er árinu hef ég skrifađ auk greinanna 18 frá ţví í dag ţessar greinar:

  1. Hólmgarđur
  2.  Sendlingur
  3.  Ţrastarlundur
  4. Friđrik 6. Danakonungur
  5.  Regensen
  6.  Ţrenningarkirkjan
  7.  Steingrímur Jónsson (biskup)
  8.  Sćkýr
  9.  Ţjórsárhraun
  10. Suđurlandsskjálfti
  11.  Ţriggja gljúfra stíflan
  12.  Kardimommubćrinn
  13.  Akureyrarveikin
  14.  Huldulykill
  15.  Heiđabjalla
  16.  Straujárn
  17.  Fossafélagiđ Títan
  18.  Urriđafoss
  19.  Gullregn
  20.  Glitrós
  21.  Hundarós
  22.  Vistmenning
  23.  Lárpera
  24.  Hvíthákarl
  25.  Rauđar íslenskar
  26.  Kartöflubjalla
  27.  Langreyđur
  28.  Trójuhestur
  29.  Kassandra

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl, ágćta Salvör. Mig langar ađ komast í tölvupóstsamband viđ ţig varđandi Wikipedia á íslensku. Netfangiđ mitt er htm (hjá) snerpa.is ...

Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 07:10

2 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Ţetta er alveg frábćrt hjá ţér. En hvađ gerir ţú ţess á milli ađ vera ađ lesa bćkur og blogga/skrifa á netiđ?

Brynjar Hólm Bjarnason, 19.5.2008 kl. 07:43

3 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ţú ert aldeilis afkastamikil. Viđ eigum ţér mikiđ ađ ţakka Íslendingar. Wilkipedia er frábćr alfrćđiorđabók og ég nota hana mikiđ.

Steingerđur Steinarsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:58

4 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ţađ er allavega ekki hćgt ađ segja annađ en ađ frestunaráráttan nýtist til einhvers annars nýtilegs. Gangi ţér vel í baráttunni viđ bćđi ađ frćđa (líka á wikipedia) og sigrast á frestunaráráttunni.

Anna Karlsdóttir, 20.5.2008 kl. 05:06

5 identicon

Úff, ég er ekki búinn ađ vera nógu duglegur á Wikipedia undanfariđ. Svo margt annađ ađ gera... kannski ég taki stúfaflipp á nćstunni samt, fyrst ţú sýnir svona gott fordćmi. :)

Smári McCarthy (IP-tala skráđ) 22.5.2008 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband