Mín stafrćna bókahilla

Í tilefni af viku bókarinnar kom ég mér upp bókahillu á shelfari. Slóđin á mína hillu er shelfari.com/salvor og svona lítur hillan út núna: Ţađ er auđvelt ađ skrá sig inn og setja bćkur í bókahillur,ţađ er feiknaöflug leit, ţađ ţarf ađeins og slá inn höfund eđa titil bókar eđa IBSN númer og hćgt er ađ merkkja bćkurnar í hillunni eftir ţví hvort ţađ eru bćkur sem  mađur er búinn ađ lesa eđa ćtlar ađ lesa. Ţađ er svo hćgt ađ líma bókahilluna inn á blogg eđa tengja beint viđ facebook og fleiri kerfi.

Ţetta er sniđugt fyrir bókaklúbba og lestrarfélög og leshringi. Ég hef í gegnum tíđina öđru hverju veriđ í einhvers konar bókmenntaleshringjum og ţá vćri svona verkfćri alveg tilvaliđ. Eina sem ég er óánćgđ međ er hvađ hin stafrćna forsíđa á sumum íslensku bókunum sem ég fletti upp er fátćkleg. Ţađ vita allir bókaunnendur ađ ţađ er hluti af gleđinni ađ hafa bćkurnar í vönduđu og fallegu bandi upp í bókahillu, ţađ gildir nú líka ţegar bćkurnar eru komnar í stafrćnar hillur.

Í tilefni af viku bókarinnar er hćgt ađ prenta út ávísanir sem gilda sem afsláttur fyrir prentađar bćkur. Ég held nú ađ smán saman muni bćđi prentađir peningar og prentađar bćkur hverfa og bókahillurnar fćrast inn í netheima. Reyndar mun bókaformđ ţá ef til vill leysast upp en viđ munum nú eftir sem áđur segja sögur sem lýsa upp tilveru okkar og búa til skynfćri okkar.  


mbl.is Hvetja fólk til ađ prenta peninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Takk fyrir ţessa skemmtilegu ábendingu Salvör. Ég "henti" nokkrum bókum í hilluna til ađ prófa ţetta og var ţetta mjög ađgengilegt og auđvelt í notkun.

Júlíus Valsson, 22.4.2008 kl. 12:48

2 Smámynd: Júlíus Valsson

ći, ég gleymdi slóđinni: http://www.shelfari.com/drvalsson/shelf

Júlíus Valsson, 22.4.2008 kl. 12:49

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Frábćrt.

Mín hilla: http://www.shelfari.com/gammon/shelf

Međ kveđju,

Baldur F.

Baldur Fjölnisson, 22.4.2008 kl. 18:21

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Free Online Education

http://education.jimmyr.com/

Baldur Fjölnisson, 22.4.2008 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband