Svartur eða grár mánudagur

Það er titringur í löfti núna á hlutabréfamörkuðum heimsins og mikið verðfall orðið á mörkuðum. Ég fæ ekki betur séð en mikið verðfall sé líka á íslenska markaðnum.  Fólk er hrætt um einhvers konar endurtekningu á mánudeginum svarta árið 1987 en þá féll  Dow Jones um 23% sem í dag myndi þýða að sú  vísitala félli um meira en 3000 stig. Hún er nú ekki búin að falla nema um 366 stig núna en það er heilmikið eftir af deginum.

Hér er wikipedia greinin um mánudaginn svarta fyrir 20 árum.

Black Monday (1987) - Wikipedia, the free encyclopedia

Það er kannski ágætt að búa sig í tíma undir kreppu ala BBC

A beginner's guide to the crisis

Stemming panics
What lessons we can learn from financial crises in the past 

 


mbl.is Evrópsk hlutabréf hafa lækkað í morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband