Háskólar á fleygiferđ

Ég var ađ sjá í ţessari rćđu Einars Guđfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra ađ ákvörđun hefur veriđ tekin um ađ  landbúnađarháskólarnir flytjist undir menntamálaráđuneytiđ. Ţađ er skynsamlegt og vonandi stuđlar ţađ ađ meiri samvinnu og hugsanlegum samruna síđar meir milli  landbúnađarskóla og annarra  háskólaskóla.

Ţađ er mikiđ ađ gerast í háskólaumhverfi á Íslandi  akkúrat núna og á nćstunni.

Heimamenn í öllum landhlutum leggja kapp á ađ ţađ rísi öflugt háskólasetur á ţeirra heimaslóđ og Kennaraháskólinn mun formlega sameinast Háskóla Íslands á nćsta ári. Núna var veriđ ađ taka fyrstu sköflustunguna ađ nýbyggingasvćđi Háskóla Reykjavíkur í Öskjuhlíđinni. Í framtíđinni verđur mikil ţekkingarnýlenda í Vatnsmýrinni ţar sem  háskólarnir tveir Háskóli Íslands og Háskóli Reykjavíkur ná yfir heljarmikiđ flćmi.  Svo er veriđ ađ setja upp háskólasetur á gamla varnarsvćđinu og akademíu í Keflavík og Biföst hefur vaxiđ mjög á undanförnum árum.

Skipulagsbreytingarnar á háskólum endurspegla ţćr samfélagsbreytingar sem núna ganga yfir, uppstokkun á háskólum ţar sem ţeir sundrast og sameinast á víxl er ekki bundin viđ Ísland, ţetta er ţróun sem viđ sjáum verđa alls stađar í nálćgum löndum Vesturlanda. Ţetta er ennţá ein birtingarmynd ţeirra  breytingatíma sem viđ erum ađ ganga í gegnum ţar sem lykillinn ađ velgengni er ţekkingin og sum ţekking og fćrni verđur úrelt áđur en varđi. 

Ţađ er gaman ađ spá í söguna og framtíđina, spá í hvort ţessar skipulagsbreytingar á háskólastiginu hafi áhrif í sjálfu sér eđa hvort ţćr eru hluti af óhjákvćmilegri ţróun, hvort ađ vinnubrögđin hafi ekki fyrst breyst og svo sé meira svona formlegt atriđi ađ breyta opinberri formgerđ og stađsetningu stofnunar í skipuritinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband