Götukubbar

006Ég sá ţessa götutálma á götu í Brighton í gćrkvöldi. Ţeir voru fylltir af vökva. Ţetta er sniđug hugmynd til ađ reisa veggi og götutálma. Kubbarnir eru léttir tómir og auđflytjanlegir. Svo eru ţeir vćntanlega fylltir af vatni  og ţá eru ţeir ţungir og stöđugir. 

Ţetta er sniđug hugmynd í ýmis konar leiktćki fyrir krakka. Ef til vill er hćgt ađ búa til nútíma snjóhús međ svona kubbum ef ţeir vćru úr efni sem ţendist út.

Hér  er legókubba-klakamót fyrir ţá sem vilja búa til legóklaka til ađ byggja úr. Ţađ er líka hćgt ađ búa til ískastalar úr ýmis konar plastílátum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć.  Ég er nýkomin heim eftir mánađardvöl á Jótlandi.  Ég keypti mér einmitt svona legókubbaklakamót í Loególandi !!!  Skemmtu ţér vel í Brighton.

Imma (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 12:13

2 identicon

Ámóta kubbar hafa veriđ framleiddir hér á landi af Borgarplasti, muni ég rétt. Umrćđan um notkun ţeirra í stađ steinsteyptra leiđara, ţar sem gatnaframkvćmdir standa yfir,  varđ allnokkur ţegar banaslysiđ varđ á Reykjanessbrautinni milli Vífilsstađa og IKEA nú sl. vetur. Forstjóri Borgarverks kvađst ţá hafa kynnt ţessa kubba fyrir forráđamönnum Vegagerđarinnar en talađ fyrir daufum eyrum.

Séu ţessir kubbar notađir sem  vegleiđarar eđa tálmanir viđ framkvćmdasvćđi, eru ţeir taldir miklum mun öruggari og eftirgefanlegri en steinsteypustykkin sem algengust eru. 

.......en viđ Ísl. erum stundum dálítiđ aftarlega á merinni ţegar ţróun í umferđaröryggi er annars vegar.....

Gunnar Th. (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 18:48

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Klukk bloggvinur! Leikur í bloggheimum!

Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 00:57

4 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ţađ var veriđ ađ "klukka" mig um daginn en ég fattađi ekki hvađ var í gangi (fatta ţađ ekki enn) og gerđi ţví ekki neitt. Er ţetta einhverskonar saklaust "keđjubréf"?

Getur ţú útskýrt leikinn Edda?

Ásgeir Rúnar Helgason, 12.7.2007 kl. 10:16

5 Smámynd: www.zordis.com

Svona vegleidarar eru í fullu fjöru hér á Iberiuskaga .... eigu yndi á gódum degi!

www.zordis.com, 12.7.2007 kl. 19:36

6 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Gaman ađ heyra ađ fólk kannast viđ svona legókubba fyrir vegagerđir. Ef til vill hefđi svona kubbar bjargađ mannslífi í banaslysinu sem ţú talar um Gunnar ţannig ađ ţetta er ekki bara sniđug ađferđ heldur spurning um öryggi. Ég stundum er gáttuđ á ţví hvađ lítil fyrirhyggja er í hvernig framkvćmdir á vegum eru merktar. Alltaf ţegar ég keyri í USA ţá eru blikkandi ljós löngu, löngu áđur en mađur kemur ađ vegţrengingum og tímabundnum vegum. 

Eins er međ einbreiđu brýrnar. Ţađ deyja og slasast allt of margir á ţeim vegna ţess ađ ţeir átta sig ekki á ađstćđum í tíma. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 13.7.2007 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband