Gleđilega páska!

PáskaeggjamótÉg er komin til landsins og hef veriđ ađ dunda viđ ađ snúa sólarhringnum aftur til baka, ţađ tekur nokkra daga ađ jafna sig á ţví ađ koma úr tímabelti sem er nokkrum klukkutímum á eftir okkur. Mér finnst nú ansi napurt á Íslandi en ég sé ýmis konar merki um voriđ. Úti í garđi er grasiđ fariđ ađ grćnka og blöđin á páskaliljunum komin upp og svo flaggar öll Reykjavík eins og vanalega ađ vorlagi međ plastdrćsum viđ alla vegi, drćsum sem festast í limi trjána svo ţau virka eins og í blóma - eins og blómstrandi plastblómum. 

Páskarnir eru vorhátíđ, hátíđ ţar sem fagnađ er ţví ţegar jörđin vaknar af vetrardvala. Tákn páskanna í  bandarískum verslunum eru egg, ungar og kanínur. Allt er ţetta frjósemistákn, merki um líf sem vex upp, merki um ađ bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga. Hér á Íslandi er eggjasiđurinn tengdur súkkulađieggjum. Ég gerđi   páskavef fyrir nćstum áratug  ţar sem ég fjallađi m.a. um páskaeggjaframleiđslu bćđi í heimahúsi og verksmiđju, páskaföndur og fleira. Á hverju ári fć ég fyrirspurnir um hvar sé hćgt ađ kaupa svona páskaeggjamót. Ég hugsa ađ margir hafi áhuga á ađ gera sín páskaegg sjálfir. Ţessi plastmót keypti mágkona mín fyrir áratug í einhverri föndurbúđ og á hennar heimili hafa veriđ steypt mörg páskaegg á hverju ári og krakkarnir hafa sjálfir ákveđiđ fyllinguna. Ţetta hefur veriđ miklu  ódýrara en tilbúnu páskaeggin en ţađ hefur líka veriđ gaman og einfalt ađ búa til páskaeggin sjálfur.

Af fjölskyldunni er ţađ ađ frétta ađ dćtur mínar fóru vestur um páskana á skíđi og  Aldrei fór ég suđur hátíđina á Ísafirđi og gistu í Heydölum, á Flateyri og heimsóttu systur mína á Hanhóli í Bolungarvík.  Ţćr komu í suđur í dag. Sú yngri er komin međ nýjan kćrasta. Eldri bróđir minn hringdi áđan, hann er staddur í Ríó og er byrjađur ađ blogga á moggablogginu. Hann segist ţó ekki vera bloggari og kallar bloggskrif sín "ađ setja inn greinar" en ţađ er víst eitthvađ virđulegra en viđ hin gerumWink Systir mín brá sér á ráđstefnu á Spáni fyrir viku síđan en mun vćntanlega halda kyrru fyrir nćstu vikurnar ţví hún á von á barni um miđjan maí.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gleđilega Páska Salvör ...... Ţađ er gaman ađ vakna međ vorinu og finna hvernig allt vaknar og berst fyrir tilverurétti sínum.  Bestu kveđjur frá páskalandinu Spáni ..... vegna rigninga hafa mörgum trúargöngum frestađ, sem er miđur!  

www.zordis.com, 9.4.2007 kl. 08:39

2 Smámynd: Ibba Sig.

Já, gleđilega páska og velkomin heim. Ég á svona páskaeggjaform og keypti ţau í Pipari og salti fyrir mörgum, mörgum árum á okurprís. Svona plastmót á ađ kosta um 150 kall, svona miđađ viđ framleiđslukostnađ og svoleiđis en kostađi vel yfir ţúsund kallinn á sínum tíma. En ég lét mig hafa ţađ.  

Ibba Sig., 9.4.2007 kl. 16:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er gaman ađ ferđast, en ekkert er eins notalegt og ađ koma heim aftur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.4.2007 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband