Bloggstríđ og samsćriskenningar

 Bloggstríđ fyrir kosningar

Í Fréttablađinu í dag á blađsíđu 18 er greinin Bloggstríđ fyrir kosningar. Ţađ er vitnađ í mig, Stefán Páls og Steingrím Sćvar.

Ég held ađ Fréttablađiđ og ţađ fjölmiđlaveldi sem ţađ tilheyrir sé ekki par hrifiđ af uppgangi moggabloggsins. Ţađ er nú eitthvađ ađ gerast ţar og hugsa ég ađ ţessi grein sé nú ekki til ađ mćra moggabloggiđ heldur sem liđur í ađ blása til sóknar. Sennilega ekki tilviljun heldur ađ ţarna var viđtal viđ Stefán sem bölsótast manna mest út í moggabloggiđ og svo Steingrím Sćvar sem er kominn á mála hjá Vísi 

Blađamađurinn sem hringdi í mig spurđi eitthvađ á ţá leiđ hvort ég héldi ađ gróska moggabloggsins vćri einhver samantekin ráđ, ég tel svo ekki vera, ţetta er einfaldlega besta kerfiđ á íslensku og ţađ er aukakostur ađ ţađ er partur af samfélagi sem tengist einu stćrsta dagblađi landsins. Svo eru kosningar í nánd og reyndar svo miklar hrćringar í fjölmiđlaheiminum ađ margir blađamenn og fjölmiđlamenn eru milli vita og fá útrás međ ţví ađ tjá sig hérna ţangađ til ţeir verđa of önnum kafnir viđ önnur verkefni. Sýnilleiki bloggsamfélagsins af forsíđu mbl.is hefur líka valdiđ ţví ađ blogg eru meira lesin en áđur,  auđvelt er ađ sjá hversu margir lesendur eru og hverjir eru tengdir hverjum og stundum verđur ţađ til ţess ađ bloggarar drekkja sér í athyglissýkinni. 

 Nokkrar greinar um bloggheiminn

Mínar greinar: 

Ekkibloggsaga Íslands 2. hluti

 Myspace fjölmiđlamanna

 Ekkibloggsaga Íslands 1. hluti

Drottningarviđtal viđ sjálfa mig sem mann ársins

Bloggtoppur áriđ 2007

Tjáningarfrelsi - Hver má lýsa íslenskum veruleika?

 Greinar frá öđrum:

 Byltingin í Bloggheimum og kóngurinn af Íslandi í dag (Hrafn Jökulsson)

Er Stefán Pálsson hinn íslenski Romario?(Hrafn Jökulsson)

Bloggiđ ţróast (Guđmundur Magnússon)

Eitt allsherjarblogg? (Guđmundur Magnússon)

 Hefđi Jón forseti bloggađ?(Guđmundur Magnússon)

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Er óskaplega ópóitískt Salvör min. Vildi bar segja ađ ţađ e mikill munur ţa myndinni sem ţú hefur af ţér á höfundlýsingunni og hinni sem kom í Mogganum. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.1.2007 kl. 00:55

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

tja... ef ţú átt viđ myndina sem birtist međ fréttablađsgreininni ţá var hún tekiđ í fyrradag og er sennilega líkust ásýnd minni núna. Myndin í höfundalýsingunni var tekin fyrir fjórum árum og ţá var ég líka fjörutíu kílóum ţyngri. myndin sem er í mogganum í dag hlýtur ađ vera einhver mynd sem ţeir eiga í myndasafninu hjá sér, ég hef sennilega sent hana međ einhverri grein. Hún er mjög virđuleg. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 27.1.2007 kl. 16:20

3 identicon

Komdu sćl Salvör. Mátti til međ ađ grípa í pennann... Ţađ var ég sem skrifađi greinina í Fréttablađinu og hringdi í ţig.  Ég hef bloggađ í rúm ţrjú ár, fyrst á blogspot og nú lengi á blog.central.is/gudrun-helga. 

Ekki veit ég hvađa skođun Fréttablađiđ og 365 hafa á uppgangi Moggabloggsins en hitt veit ég ađ hugmyndin ađ ţessari grein var alfariđ mín. Ég fylgist međ bćđi Stefáni og Steingrími og reyndar ýmsum fleirum og hef mikinn áhuga á bloggi. Ég velti fyrir mér hvađ vćri ađ gerast eđa hefđi veriđ ađ gerast í bloggheiminum upp á síđkastiđ og ákvađ ađ gera mitt til ađ varpa ljósi á ţađ.

Ekki er ég sammála ţér um ţađ ađ ég hafi spurt hvort gróska Moggabloggsins vćri einhver samantekin ráđ. Ţađ er hinsvegar alveg ljóst ađ Moggabloggiđ hefur hitt í mark, mikill fjöldi bloggara hefur tekiđ sér bólfestu ţar og mađur veltir fyrir sér hvort kaninka, visir og fleiri reyni ađ blanda sér í umrćđuna, ekki síst ţar sem kosningar eru í vor og bloggumrćđan blómstrar sem aldrei fyrr.

Ég fylgist spennt međ ţróuninni.

ghs (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband