Fćrsluflokkur: föndur

Föndur dagsins : Zapatista vetrarhúfur

zapatista3Ég held áfram međ föndurţátt á ţessu bloggi og föndurhugmynd dagsins er Zapatista vetrarhúfur fyrir íslenska veđráttu.  Ţetta eru einkar klćđilegar flíkur og henta vel fyrir íslensk vetrarveđur. Auđvelt er ađ prjóna svona húfur og má prjóna bćđi á hringprjón og sem klukkuprjón eđa garđaprjón. Svo má skreyta húfurnar međ ýmsum merkjum og ţćr ţurfa ekki endilega ađ vera svartar og ţađ má gjarnan setja húfu á húfu.

Ţađ má líka kynna sér uppruna húfunnar hérna: 

Hvađ er Zapatista?

Lausleg samantekt um zapatista-uppreisnina í Mexíkó og

 Póstmódernísk bylting

 
Fleiri myndir af ţessum fallegu húfum

zapatista1

zapatista2

Zapatista menningin er mjög myndrćn og tíđkast ađ skreyta byggingar og veggi og bera borđa međ myndum. Zapatistar eru uppreisnarmenn sem berjast fyrir réttindum frumbyggja í Chiapas sem er  fátćkasta hérađiđ  í Mexíkó.

zapatista-flickr-husZapatista veggmynd

 


Föndur dagsins - Framsóknarlokkar

Föndur - framsóknarlokkarFyrsta föndur dagsins er ţessir eksótísku eyrnalokkar. Ég náđi mér í tvo barmmerki á nítíuára afmćlinu í gćr og svo keypti ég festingarnar í föndurbúđ neđarlega á Skólavörđustíg. Ţađ tók innan viđ mínútu ađ föndra ţetta og kostnađurinn viđ festingarnar var hverfandi.  

Ég er ađ skrifa manifesto fyrir bloggföndriđ mitt en ţađ á ađ vera í diy anda, nota hluti sem eru auđfáanlegir, kosta lítiđ eđa gefnir og nota ţá alls ekki á ţann hátt sem til var ćtlast heldur búa til eitthvađ nýtt sem hefur einhverja nýja merkingu eđa bođskap.

Núna nćstu mánuđi muni föndrarar hafa mikinn ađgang ađ alls konar pólitísku hráefni, barmmerkjum, blöđrum, pappírsdóti og ţess háttar og ţađ er upplagt ađ föndra eitthvađ nýtt úr ţessu, jafnvel setja saman merki frá mismunandi stjórnmálaöflum í hálsfestar eđa eđar list sem mađur ber á sér eđa klippimyndir  eftir ţví hvernig stjórnarmynstur  föndrarinn vill sjá eftir kosningar.

 


Mynd mín af Hallgrími Péturssyni

Ég ćtlađi á sýninguna í Hallgrímskirkju á laugardaginn ţar sem margir listamenn sýna myndir sínar af Hallgrími Péturssyni en ég fór dagavillt. Ég skóp ţví mína eigin mynd af Hallgrími Péturssyni í ţann efniviđ sem ég ţekki. Ţemađ er holdsveiki og trú, líkami og sál.

Hér er myndin:

Myndin af Hallgrími

Myndin er  er remix mitt úr ţremur myndum sem ég fann á Wikimedia Commons. Ţema myndarinnar er innblásin trú, mót austurs og vesturs, ţeir sem eru utan gátta, veikir afskćmdir og útskúfađir.  Bakgrunnurinn er mynd úr kórani Al Andalus frá 11. öld og mynd af holdsveikrakapellu í Cambridge. Í forgrunni er máluđ mynd af íslenskri holdsveikri konu úr Íslandsleiđangri fyrri tíma.  


Olíumálverk - Snerting, sjón og tjáning

Ţrjár kisur

Einhvern tíma geri ég kannski flóknari olíumálverk en ţetta er sem sagt mynd af ţremur málverkum eftir mig sem ég var ađ klára.  Fyrsta myndin er um snertingu, nćsta mynd um ţađ sem mađur sér og ţriđja myndir er um tjáningu. Ég rúllađi bláa grunninn međ lítilli málningarrúllu. Ţađ kemur bara vel út, liturinn verđur ţynnri en ella.


Olíumálun - fyrsta myndin

Olíumálverk 1Hérna er fyrsta málverkiđ sem ég klára í vetur. Ég er á námskeiđi hjá Jóni Reykdal. Ég hef ekki snert á olíumálun í fimmtán ár og ţađ var fyrst erfitt ađ opna túpurnar aftur. Ţađ tók líka tíma ađ lćra á miđilinn og ég mála margoft ofan í sömu myndirnar.  En hér er semsagt fyrsta myndin sem ég ćtla ekki ađ mála ofan í einu sinni enn. Alla vega ekki í bili.

 Ég er ekki búin ađ velja titil á myndina og veit reyndar ekki af hverju hún er. Bara tvćr manneskjur sem horfa út í bláinn. 

 

 


Jumpcut - Iceland 2006

English: Here I am trying out jumpcut.com which is online videoeditor where you can edit your own videoclips (photos, audio and clips) and also remix other people clips. It is like Moviemaker but has more features and is totally online - and the best thing is this REMIX feature.

Icelandic: Hér er ég ađ prófa Jumpcut sem er vefţjónusta ţar sem hćgt er ađ setja saman stuttmyndir úr myndum, hljóđskrám og myndskeiđum. Ţađ er líka hćgt ađ endurblanda (remix) ţví sem ađrir hafa gert í eitthvađ nýtt.


Dagatal og myndir í geisladiskahulstrum

Signý fermist 

Ef ţú átt  geisladiskahulstur sem ţú notar ekki lengur  núna ţegar ţú hefur fćrt alla tónlistina ţína á ipodinn ţá getur  breytt  ţeim í myndaramma fyrir myndir og  fyrir ţitt eigiđ dagatal.   Ţú velur mynd og býrđ til dagataliđ á ţessari slóđ http://flagrantdisregard.com/flickr/calendar.php , passar ađ haka viđ ađ ţú viljir CD diskastćrđ og svo prentar ţú út myndina á litaprentara og setur í hulstriđ. Hér eru leiđbeiningar:
http://flagrantdisregard.com/flickr/calendar-instructions.php

ţú getur líka sett myndir í geisladiskahulstrin og hengt ţau upp á vegg. Hér eru leiđbeiningar um ţađ: http://www.photojojo.com/content/diy/cd-jewel-case-wall-frames/


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband